Yfirlit um viðtöl

Það væri að æra óstöðugan að hlusta á þetta allt saman en hér held ég til haga viðtölum í fjölmiðlum um forsetamál það sem af er árinu og á gamlársdag. Í öllum þessum þáttum fjalla ég um stöðu og sögu forsetaembættisins, með einum eða öðrum hætti... Held þetta sé orðið ágætt í bili. Ég safna þessu hér saman á heimasíðunni mest fyrir mig sjálfan mig en hef aðgengilegt og vek athygli annarra á þessu um leið.
Morgunútvarpið rás 2, 4. jan. 2016
Morgunútvarpið á Útvarpi Sögu, 4. jan. 2016 (veit ekki hversu lengi þetta er aðgengilegt)
Sprengisandur Sigurjóns M. Egilssonar, 3. jan. 2016
Kvöldfréttir Stöðvar tvö, 1. jan. 2016 (í titli fréttar er aðeins vitnað til nafna míns Ágústssonar en ég flýt líka með þarna)
Kvöldfréttir Ríkisútvarpsins, 1. jan. 2016 (aðgengilegt til 31. mars 2016)
http://www.mbl.is/frettir/innlent/2016/01/01/skipst_a_skin_og_skurir_hja_olafi/
http://www.visir.is/sagan-raedst-af-nyarsavarpinu/article/2015151239862
http://www.xn--vsir-vpa.is/hvad-segir-olafur-ragnar-a-nyarsdag-/article/2015151239837
