Skip to Content

"Umræða um ekkert?" Kviksaga 5. apríl 2005

Grein þessi heitir fullu nafni „Umræða um ekkert? Einföld og flókin skoðanaskipti sagnfræðinga um aðferð og afurð, sögur og sagnfræði, skor, skóga og tré”.Hún er n.k. samantekt frá mínum bæjardyrum séð um fjörlegar umræður á Gammabrekku, póstlista sagnfræðinga, um hinar ýmsu hliðar sagnfræðinnar. Það var mjög gaman að taka þátt í þessum skoðanaskiptum og væri í raun óskandi að umræður sagnfræðinga og annarra með brennandi áhuga á liðanni tíð væru að jafnaði svona fjörlegar.

PS: Myndin með greininni er merki Kviksögu, vefrits sem var virkt þegar þessi skoðanaskipti fóru fram en hefur verið í dvala.

 Drupal vefsíða: Emstrur