Skip to Content

"Tákn sameiningar og valda", Fréttablaðið 26. maí 2012.

Hér er fyrsta greinin í flokki um fyrri forseta og forsetakjör sem ég skrifa fyrir Fréttablaðið í aðdraganda kosninganna 30. júní. Farið er yfir kjör ríkisstjórans Sveins Björnssonar, forsetakjör hans og embættistíð. Á myndinni sést Sveinn Björnsson undirrita eiðstaf sinn á Þingvöllum 17. júní 1944. Það athugist að í Fréttablaðinu er birt mynd af Sveini á hinum helga stað þá helgu stund - eins og flestir landsmenn hefðu nú sagt þá. Myndatextinn er hins vegar um innsetningarræðu forseta 1. ágúst 1945 þegar hann var þjóðkjörinn án atkvæðagreiðslu.



Drupal vefsíða: Emstrur