Skip to Content

Rannsóknir og kennsla

Hér er greint frá helstu rannsóknaverkefnum og hópum sem ég hef komið að, auk upplýsinga um kennslu á háskólastigi. Ekki hef ég tölu á öllum þeim ráðstefnum, málstofum og fundum sem ég hef sótt í tengslum við rannsóknirnar en upplýsingar um fyrirlesta sem ég hef flutt á samkomum af því tagi má finna í ítarlegri ferilskrá.

Frá ráðstefnu á vegum Vestnordens historie, september 2004.

 

 

 

 

 

 

 

 

Fræðaráðstefnur eru misgagnlegar en alltaf er gaman að koma á nýja staði. Þessi mynd er tekin á flugvellinum í Uummannaq á vesturströnd Grænlands, í september 2002. Á henni eru auk mín sagnfræðingarnir Sigríður Svana Pétursdóttir, Jón Þ. Þór og Guðmundur J. Guðmundsson.Drupal vefsíða: Emstrur