Skip to Content

Mannkynssaga IV (1996 og 1997)

Mannkynssaga IV

Þetta kjarnanámskeið kenndi ég haustið 1996 og aftur að ári í stað Þórs Whiteheads sem var í rannsóknarleyfi. Sýndi Þór mér mikinn trúnað með þessu því þarna var ég nýkominn með meistaragráðu í faginu og litla kennslureynslu. Allt gekk þetta nú vel. Upplýsingar um námskeiðið verða settar inn hér síðar.Drupal vefsíða: Emstrur