Skip to Content

Mannjöfnuður og minningar. Davíð Oddsson og Hannes Hafstein

Hvernig leita íslenskir stjórnmálamenn í menningarlífið og menningarsöguna til að styðja við stefnumál sín og ímynd? Hver eru tengslin milli Jónasar Hallgrímssonar, Hannesar Hafstein, Jónasar frá Hriflu, Einars Olgeirssonar, Sigurðar Nordal og Davíðs Oddssonar? Svörum við þessum spurningum leituðum við Jón Karl Helgason, Ólafur Rastrick og Ragnheiður Kristjánsdóttir á opnum fundi í Hannesarholti 20. nóv. s.l. Ég einbeitti mér að Hannesi og Davíð og hér er erindið, ögn aukið og endurbætt, birt á Hugrás 6. mars. 2014.Drupal vefsíða: Emstrur