Skip to Content

"Hræðilegt og fræðilegt. Umræður um forsætisráðherrabókina". Fréttabréf Sagnfræðingafélags Íslands des. 2004

„Hræðilegt og fræðilegt. Umræður um forsætisráðherrabókina”. Fréttabréf Sagnfræðingafélags Íslands, nr. 138, desember 2004, bls. 4-5.

Í þessari grein eru raktar þær deilur sem urðu um bókina Forsætisráðherrar Íslands sem kom út árið 2004. Þarna má einnig finna mín sjónarmið. Til frekari glöggvunar má lesa erindi Ólafs Teits Guðnasonar, ritstjóra verksins, og gagnrýni eins helsta gagnrýnandans í stétt sagnfræðinga, Jóns Þórs Péturssonar. Þau voru flutt á málþingi um bókina í ReykjavíkurAkademíunni 17. sept. 2004.Drupal vefsíða: Emstrur