Skip to Content

History of Iceland

History of Iceland

The History of Iceland. The Greenwood Histories of the Modern Nations. ABC-CLIO: Santa Barbara, Kaliforníu (2013)

ISBN: 978-0-313-37620-7

Boð um að skrifa þessa bók fékk ég snemma árs 2008. Erfiðlega gekk að finna stund til skrifanna næstu ár. Ögrandi reyndist að vinna verkið í þeim ólgusjó. Ég hefði samt gjarnan viljað hafa meiri tíma. Gaman væri að geta byggt á þessum grunni og samið massívara verk um sögu lands og þjóðar frá upphafi til okkar daga. 

 Drupal vefsíða: Emstrur