Skip to Content

"Fortíðarræningar", Kviksaga 21. júní 2005

Í þessari grein er enn að finna skoðanaskipti um eðli og tilgang sagnfræðinnar og leitar að einhvers konar sannleika eða leifum hans í brotakenndum heimildum um liðna tíð sem við eftirkomendur reynum svo af veikum mætti að leggja mat okkar á, bundin af eigin tíðaranda og fordómum.

PS: Myndin er af Sigurði Gylfa Magnússyni, öflugasta áhanganda póstmódernisma, gangrýni, róttækni, einsögu, byltingar og umbyltingar í íslenskri sagnfræði.Drupal vefsíða: Emstrur