Skip to Content

Fortíð, nútíð og framtíð Íslands. Kjarninn, 6. apríl 2014

Í þessari grein er farið yfir sögu Íslands 1874-2074 á nokkrum blaðsíðum (bls. 33-45 í pdf-útgáfu Kjarnans). Að gefnu tilefni er rétt að taka fram að ég skrifaði hana og sendi til yfirlestrar og uppsetningar nokkru áður en Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra brást við hinni svartsýnu loftslagsskýrslu Sameinuðu þjóðanna með því að benda á að fátt væri svo með öllu illt að ekki boðaði nokkuð gott. Greinin er alls ekkert svar við því sjónarmiði forsætisráðherrans. Horft er mun víðar yfir sviðið. 

Og meðan ég man, Kjarninn er virkilega flottur fjölmiðill.


Drupal vefsíða: Emstrur