Skip to Content

"Bliknar Njála? Stjórnarskiptin 2007 í sögulegu ljósi" (2007)

"Bliknar Njála? Stjórnarskiptin 2007 í sögulegu ljósi". Erindi hjá Félagi stjórnmálafræðinga 24. maí 2007.

Í þessu erindi var stiklað á stóru um stjórnarskipti síðustu ára. Í heiti erindisins var vísað í orð Guðna Ágústssonar um atganginn vorið 2007. Guðni er fróður mjög um Njálu og þykir víst gaman að hlýða á hann tala um fornsögurnar, einkum þó þetta höfuðrit Sunnlendinga. Myndin til hliðar er af fyrirlestri Guðna um Njálu í Sögusetrinu á Hvolsvelli.Drupal vefsíða: Emstrur