Skip to Content

Þorskastríðin (2005)

05.60.32 Þorskastríðin. Fiskveiðideilur Íslendinga við erlendar þjóðir, 1948-1976

Þetta námskeið var kennt við sagnfræðiskor Háskóla Íslands vorið 2005. Kennsluáætlun má nálgast hér. Glærur fyrsta fyrirlestrar og umræðutíma eru hér. Nemendur í námskeiðinu skiptu með sér verkum og skrifuðu hver um sig kafla um sögu þorskastríðanna og íslenskra landhelgismála. Starfsfólk Landhelgisgæslunnar, með forstjórann Georg S. Lárusson í broddi fylkingar, tók þeirri viðleitni vel og vilda fúslega birta afraksturinn á heimasíðu Gæslunnar.



Drupal vefsíða: Emstrur