Skip to Content

""Þeir fólar sem frelsi vort svíkja". Lög, ásakanir og dómar um landráð á Íslandi" (2009)

„„Þeir fólar sem frelsi vort svíkja“. Lög, ásakanir og dómar um landráð á Íslandi“. Saga 47. árg. nr. 2, 2009, bls. 55-88.

Í greininni er farið stuttlega yfir sögu "landráða" á Íslandi. Ástæða skrifanna var sú að Sigrún Pálsdóttir, ritstjóri Sögu, bað mig um að skrifa stuttlega um efnið og það óx svo upp í "lærða" fræðigrein sem var alveg í lagi, ekki síst fyrir tilstilli góðra ritrýna sem bentu á margt sem betur mátti fara, ekki síst í köflum um fyrri aldir þar sem ég var ekki sterkur á svellinu.

Þegar fram líða stundir verða hinar ósanngjörnu ásakanir um landráð í sambandi við bankahrunið eða Evrópusambandsaðild fróðlegt rannsóknarefni. Í janúar 2010 flutti ég erindi í Háskólanum í Reykjavík um efni greinarinnar og má sjá umsagnir um það hér og hér.Drupal vefsíða: Emstrur