Skip to Content

""Þeir fólar sem frelsi vort svíkja"" (2010)

""Þeir fólar sem frelsi vort svíkja." Lög, ásakanir og dómar um landráð á Íslandi".

Erindi með þessu heiti flutti ég á vegum lagadeildar Háskólans í Reykjavík 26. jan. 2010. Glærur má sjá hér. Upplýsingar um erindið og samnefnda grein í hausthefti Sögu 2009 eru hér.Drupal vefsíða: Emstrur