Skip to Content

Íslands- og Norðurlandasaga IV (2006)

05.60.09  Íslands- og Norðurlandasaga IV

Þetta kjarnanámskeið kenndi ég með Sigríði Matthíasdóttur vorið 2006. Í grófum dráttum skiptum við þannig með okkur verkum að ég fór yfir stjórnmála- og atvinnusögu, Sigríður félags- og kynjasögu. Gekk samstarfið mjög vel. Námskeiðslýsing er hér og hér er stutt yfirlit á glærum og vegsemd og vanda þess að stunda samtímasögu; efni sem ég ræddi í upphafi námskeiðs við nemendurna.



Drupal vefsíða: Emstrur