Skip to Content

Umræða um umræðuhefð

Félag stjórnmálafræðinga stóð fyrir umræðufundi um umræðuhefð. Morgunblaðið sagði frá fundinum, Eyjan sömuleiðis. Svo var líka viðtal í Morgunútgáfunni á RÚV. Fínt framtak. Við vorum þarna þrjú með erindi, ég, Hulda Þórisdóttir og Þorsteinn Pálsson. Hver veit nema þetta verði til þess að lagst verði í frekari rannsóknir á þessu fyrirbæri.

Viðbót 12. des. 2014: Umfjöllun Félags stjórnmálafræðinga.

Share this


Drupal vefsíða: Emstrur