Skip to Content

Sagan og sagnfræðingarnir, 2000-2008

Þessa bók ber ekki hátt í bókaflóðinu en hún er samt lestrarins virði: Gambling Debt heitir hún og ritstjórarnir eru ekki af verri endanum, mannfræðingarnir E. Paul Durrenberger og Gísli Pálsson, sem nú gerir garðinn frægan með frábærri bók sinni um Hans Jónatan, þrælinn sem stal sjálfum sér. Þarna á ég einn kafla, „Exploiting Iceland‘s History 2000−2008“ og fjallar hann um notkun og misnotkun sögunnar útrásarárin fyrir hrun. Kaflann og fleira úr bókinni má lesa hér.

Share this


Drupal vefsíða: Emstrur