Skip to Content

Háskólar og valdafólk

Við Þóra Ellen Þórhallsdóttir, prófessor í vatnafræði við Háskóla Íslands, ræddum við Bergstein Sigurðsson í morgunútvarpi Rásar tvö um það hvort háskólafólk þyrfti að þola þrýsting eða hótanir frá ráðamönnum og fólki í viðskiptalífinu. Tilefnið var frétt Kjarnans um könnun Björns Gíslasonar þess efnis. Á viðtalið má hlusta hér og fréttir RÚV tengdar því hér og hér. Fréttir DV um efnið má sjá hér og hér, og athugasemnd Páls Vilhjálmssonar hér. Þá má minna á fræðigrein Jóns Torfa Jónassonar prófessors, "Háskólar og gagnrýnin þjóðfélagsumræða". Ritið 1/2011, bls. 47-64.

Share this


Drupal vefsíða: Emstrur