Skip to Content

Njósnasaga og gestaþraut (2010)

Hér er lítil grein úr Tímariti Háskólans í Reykjavík (mars 2010) um þann heimildavanda sem við er að etja þegar rannsóknir á sögu kalda stríðsins eru annars vegar. Rúmri hálfri öld eftir að skjöl voru saman vestra þykja þau enn svo háleynileg að strika verður yfir heilu og hálfu málsgreinarnar. Og ekki er nú ástandið skárra eystra heldur þvert á móti, svo sanngirni og ógnarjafnvægis kalda stríðsins sé gætt... (Myndin er af komu Eisenhowers hershöfðingja til Íslands snemma árs 1951. Við hlið hans er Bjarni Benediktsson utanríkisráðherra).



Drupal vefsíða: Emstrur