Skip to Content

Landhelgismál

Lúðvíksvaka

Sunnudaginn 22. maí var Lúðvíksvaka haldin í Neskaupstað, til minningar um Lúðvík Jósepsson. Fólk kom saman í Egilsbúð og hlýddi á erindi um ævi og störf Lúðvíks, þess mikla stjórnmálamanns sem setti svo sannarlega mark sitt á sögu sinnar heimabyggðar og landsins alls á síðustu öld. Mér hlotnaðist sá heiður að fara yfir þátt Lúðvíks Jósepssonar í sögu landhelgismálsins í máli og myndum. Þótt glærurnar sem ég notaði segi aðeins hálfa söguna, ef það, læt ég þær fylgja hér, fólki til fróðleiks. Annars bendi ég einnig á bók mína, Þorskastríðin þrjú, sem er t.d. til á bókasöfnum.

Notkun og misnotkun sögunnar, 3. maí 2013

Ráðstefna um þjóðfélagsfræði var haldin í Háskólanum á Bifröst 3.-4. maí. Margt var þar fróðlegra fyrirlestra. Ég flutti þar erindi sem nefnist "Notkun og misnotkun sögunnar. Þorskastríðin, Icesave og ESB." Glærur við þann fyrirlestur má sjá hér.

The Jan Mayen Dispute, 24. jan. 2013

Hér að neðan má finna erindi um Jan Mayen-deiluna milli Íslands og Noregs sem komst í hámæli árin 1979-1981. Glærur sem stuðst var við má skoða hér. Erindið var flutt á ráðstefnu Arctic Frontiers verkefnisins, í Tromsö 24. jan. 2013. Erindið er aðeins stutt yfirlit en í vinnslu er ítarlegri rannsókn á þessari merku deilu sem leystist farsællega, þótt auðvitað megi deila um efni samkomulagsins - og fúlt yrði ef sú olía sem kannski aflast verður nær öll Norðmanna megin. Tíminn leiðir það í ljós. 

 

The Jan Mayen dispute between Iceland and Norway, 1979-1981.

A study in successful diplomacy?

Arctic Frontiers, Tromsø 24 January 2013, www.arcticfrontiers.com

                                                                 

In April 1980, Icelandic and Norwegian delegations met in Reykjavík, the capital of Iceland. Led by the countries’ foreign ministers, the Icelandic Ólafur Jóhannesson and Knut Frydenlund from Norway, the aim was to reach an agreement on fishing rights and continental shelf resources around the island of Jan Mayen.

The need for a settlement was clear. For two years, the opposing sides had quarrelled about capelin catches around Jan Mayen. Geological research also indicated that oil could be found on the seabed below. Who was to enjoy these resources? How were they to be divided? The issue created heated emotions in Iceland and in the Norwegian camp, Frydenlund and some officials worried that resistance to Icelandic claims might even decrease Iceland’s commitment to NATO membership and the US military presence on the island, a perennial worry in Oslo during the Cold War.[1]

Such was the scene when the negotiations began in Reykjavík. Ostensibly, Jóhannesson’s opening remarks did not give ground to optimism. Citing official statements from the late 1920s, he pointed out that Iceland had not formally recognized the incorporation of Jan Mayen into the Norwegian Kingdom in 1929. Furthermore, he indicated that historically, the island had much stronger ties with Iceland than Norway.[2]

In Iceland, it did not seem unnatural to question Norwegian sovereignty.  “Jan Mayen er íslenzk“ ‒ “Jan Mayen is Icelandic“, was a remark that had repeatedly been voiced during the dispute.[3] Still, in his opening remarks Jóhannesson was primarily playing to the gallery as Frydenlund and the Norwegian delegation had in fact anticipated.[4] The Icelandic government was not going to contest sovereignty over Jan Mayen. By mentioning the historical record, however, a bargaining position was constructed. Besides, Icelandic acceptance of Norwegian sovereignty was limited to the island of Jan Mayen itself. Once foreign minister Jóhannesson had dutifully covered the historical background, he advanced three main negotiating points.

First, Iceland’s 200-mile exclusive economic zone should not be moderated, even though Jan Mayen lay only 290 miles north of the country and the principle of a median line might conceivably be adhered to. But, as the Icelandic foreign minister stated, Jan Mayen was “small, uninhabited and without a self-sustaining economic life“. In light of the emerging international convention on the law of the sea, such an island could not be on equal footing with Iceland in matters of delimitation and division of resources in their adjacent waters.[5] Thus, law of the sea currents were flowing in Iceland’s favour.

New fishing trends had also encouraged the Icelandic authorities to act. In the mid-1970s, the Icelanders had begun to catch capelin on a large scale. In 1978, Norwegian fishermen joined in, having great success in the waters between Iceland and Jan Mayen and again the following summer. Enraged Icelandic fishermen accused their Norwegian colleagues of ruthless exploitation. It almost goes without saying that they were no angels themselves but this state of affairs led Jóhannesson to advance his second negotiating point at the Reykjavík talks in April 1980: An agreement was needed on the means to determine the total allowable catch of all types of fish in the waters off Jan Mayen outside Iceland’s 200-mile limit, with at least half of the capelin there coming to the Icelandic side.

Finally, the third point in the Icelandic negotiating position centred on a “just” division of the continental shelf between Iceland and Jan Mayen. In geological terms that “fairness” should be based on the Icelandic claim that the small island rested on a prolongation of Iceland’s continental shelf while a deep divide cut it from Norway. Thus, the Icelandic side contended that the Norwegians could only enjoy a “very limited” seabed area for Jan Mayen.[6]

In one sense the Norwegian side could be pleased. The Icelandic authorities were not advancing the idea of joint rule and utilization around Jan Mayen that they had mooted for a year or so.[7] For Norway, such a scenario was out of the question. Sovereignty was not something to be shared. Rather, it was to be protected Previously, Norwegian officials had reinforced the claim to the  island by pointing to the continuous presence of meteorologists and a small military contingent there, as well as the now well-established act of incorporation in the 1920s. In Reykjavík, however, the Norwegian delegation did not even entertain their hosts by engaging in a debate about historical claims to Jan Mayen.  Neither were they ready to accept Icelandic ideas on fisheries, having in mind that Norwegian fishermen – who of course refuted all allegations of overfishing – would never accept a solution on the lines proposed. Similarly, while the Norwegian side did not accept the Icelandic definition of the continental shelf factor, they knew where the likelihood of striking oil was greatest. It might therefore be best for Norway, as officials in the foreign ministry suggested, to offer Iceland a share in the “worthless” part of the seabed.[8]

An agreement was not reached in Reykjavík but the two parties decided to hold a second round of negotiations in Oslo. That time a solution was found. On 28 May 1980, Iceland and Norway signed a treaty on Jan Mayen. In short, the Icelanders mostly got what they wanted in fisheries terms; an acceptance of the full 200-mile limit north of Iceland, a joint commitment to set quotas on the total allowable catch of capelin around Jan Mayen and an equal share in catches there. In turn, the Icelanders accepted the establishment of a Norwegian fishery zone in those waters, which in any case benefited them since it prevented uncontrolled fishing by other nations. With regard to the continental shelf, a three-man Conciliation Commission was given the task of recommending a dividing line between Iceland and Jan Mayen.

In Norway, the relevant fishing interest groups protested the agreement.[9] Privately, Foreign Minister Frydenlund admitted that strategic concerns had played a role in the government’s reasoning since the opponents of NATO in Iceland would have benefitted from Norwegian intransigence on fish. Arguably, this was the last time that Icelandic authorities could wield the strategic location of the country to strengthen their hand in international disputes. Norway’s position had also been influenced by Barents Sea considerations, too detailed to delve into here but involving the Soviet Union. Finally, Frydenlund was certain that according to the emerging law of the sea criteria, the Norwegians could count themselves lucky to have received such a large share of the disputed are as now seemed likely.[10] It is tempting to maintain, therefore, that the Norwegians had sacrificed a few contemporary capelin for potential oil reserves. Following from that, the question arises whether the Icelanders could and should have secured a better outcome.

In fact, the agreement received a mixed blessing in Iceland. At the start of 1980, a new centre-left coalition had come to power and after the talks in Oslo one of its parties, the Socialist People’s Alliance, voiced utter displeasure with the result. And while the fishing industry agreed that an agreement was preferable to “chaos”, they complained that the Norwegian capelin share was too generous. Then again, they probably would have grumbled even if the solution had involved as little as one, two or three capelin. Protesting international concessions and compromises is the innate function of local fishing interests in the North Atlantic.

Still, the Jan Mayen dispute can conceivably be seen as a study in successful diplomacy. The authorities in Oslo and Reykjavík could claim that they reached a satisfactory solution although on both sides fishermen voiced their displeasure. But equal unhappiness can also be the sign of success in international negotiation.

As for the continental shelf, three law of the sea veterans formed the proposed Conciliation Committee, the Icelandic Hans G. Andersen, the Norwegian Jens Evensen and Elliott Richardson from the United States. Their recommendations were accepted in both Oslo and Reykjavík. In the main, the continental shelf was divided along the line between Iceland’s exclusive economic zone. An area of some 45 thousand square kilometres in size, where oil could most likely be found, was also demarcated. About one quarter of that area was inside Iceland’s part of the seabed. Iceland was to hold one quarter of the natural resources in the Norwegian part and Norway one quarter in the Icelandic part. In addition, the first phase of research in the whole area would be funded by the Norwegian side.

Was it a fair deal? It was not the “worthless”-part suggestion that could once be heard in the Norwegian foreign ministry. Some outside observers have wondered how Iceland got such a good deal. Maybe we will find out sooner rather than later whether both sides will be equally happy, or disappointed. One unfortunate outcome would involve one happy side and the other one disappointed. Time will tell.

 

 

 

 



[1] See Guðni Jóhannesson, Sympathy and Self-Interest. Norway and the Anglo-Icelandic Cod Wars. Forsvarsstudier 1/2005 (Oslo: Norwegian Institute for Defence Studies, 2005). Available online at http://brage.bibsys.no/fhs/bitstream/URN:NBN:no-bibsys_brage_21161/1/FS0....

[2] National Archives, Iceland [NA]. Oslo 2011 B/206/1. Jóhannesson opening remarks, 14 April 1980. See also Sigurður Líndal (transl. by Odd Didriksen), Island og det gamle Svalbard. Islendingenes kjennskap til Jan Mayen, deres og andres ferder dit fra Island. En forelöpig redegjörelse (Reykjavík: Ministry for Foreign Affairs, 1980).

[3] E.g. „Hvað segja borgararnir um Jan Mayen?“ Alþýðublaðið 16 August 1979, Pétur Guðjónsson, „Jan Mayen er íslenzk“, Dagblaðið 1, 2 and 3 Oct. 1979, and Jónas Kristjánsson, „Jan Mayen er íslenzk“, Dagblaðið 4 March 1980 (leading article).

[4] Foreign Ministry Archives, Oslo [FMA]. Law of the sea and fishing limits committee minutes, 10 April 1980.

[5] NA. Oslo 2011 B/206/1. Jóhannesson opening remarks, 14 April 1980.

[6]NA. Oslo 2011 B/206/1. Jóhannesson opening remarks, 14 April 1980. See also NA. FRN 1989 BR/20. Hans G. Andersen, “Jan Mayen”, minute 27 July 1979.

[7] FMA. “Drøftelsene med Island om fiskeriene i områdene ved Jan Mayen”, foreign ministry minute 2 July 1979.

NA. Oslo 2011 B/205/1. Icelandic foreign ministry to Icelandic embassy, Oslo, 9 August 1979.

[8] FMA. “Forhandlingene med Island om Jan Mayen-problemene. Spørsmålet om deling av kontinentalsokkelen”, foreign ministry minute 26 April 1980.

[9] “Fullt av fiskarar i Stortinget fredag“, Sunnmørsposten 5 June 1980.

[10] FMA. “Redegjørelse for Stortingets utvidede utenrikskomité om forhandlingene med Island om Jan Mayen-problemene”, foreign ministry minute, 13 May 1980.

"Þorskastríðin: Barátta við erlenda fjandmenn og innlendar goðsagnir" (2008)

„Þorskastríðin: Barátta við erlenda fjandmenn og innlendar goðsagnir“. Skírnir, 182. árg. nr. 2, 2008, 456-471.

Í þessari grein er tekist á við þær goðsagnir um þorskastríðin og landhelgismál sem myndast hafa hér á Íslandi, einkum misskilninginn um órofa einhug þjóðarinnar í smáu sem stóru og ýkjur um áhrif Íslendinga á þróun hafréttar í heiminum. Veit ég fyrir víst að mörgum sem muna söguna öðruvísi þykir lítið til koma. Hér eru lokaorð greinarinnar:

Heildarniðurstaða þessarar stuttu úttektar á goðsögnum þorskastríðanna er sú að endurskoða þurfi sögu þessara átaka, rétt eins og saga sjálfstæðisbaráttunnar og sögualdarinnar (svo nærtæk dæmi séu tekin) hefur verið endurskoðuð, gagnrýnd og afbyggð.

Endurskoðunin er reyndar þegar hafin[1] en betur má ef duga skal. Vandinn er sá að meirihluti þjóðarinnar og opinberra málsvara hennar kýs líklega gömlu goðsagnirnar frekar en nýjar niðurstöður fræðimanna, hversu sannfærandi sem þær kunna að vera í huga þeirra sjálfra. Þetta kom ágætlega í ljós fyrri hluta árs 2008 þegar nefnd, sem forsætisráðuneytið skipaði „til að gera tillögur um hvernig megi styrkja ímynd Íslands“, kynnti skýrslu sína, „Ímynd Íslands. Styrkur, staða og stefna.“[2] Stjórn Sagnfræðingafélags Íslands gagnrýndi skýrsluna og sagði hana m.a. mótast af „söguskoðun sem er á skjön við sagnfræðirannsóknir síðustu 30-35 ára“. Auk þess væri hún frekar í ætt við „þá söguskoðun sem mótuð var í sjálfstæðisbaráttunni í pólitískum tilgangi“.[3]

„Ímyndarnefndin“ svokallaða benti aftur á móti á að hún hefði aðeins endurspeglað viðhorf um sögu Íslands sem fram komu í rýnihópum og hringborðsumræðum.[4] Væru þau viðhorf úrelt væri því frekar við fólkið í landinu að sakast en nefndina. Aðrir hafa líka minnst á þá tilhneigingu Íslendinga að færa útlendingum goðsagnir frekar en raunsærri sannindi: „[A]lþýðleg sögusýn [er] í andstöðu við iðkun fræða sem alltaf ganga út frá spurningu og efasemd og kerfisbundinni leit að nýju svari,“ segir Anna Þorbjörg Þorgrímsdóttir sagnfræðingur til dæmis í úttekt á viðhorfi almennings og stjórnvalda til hins íslenska „menningararfs“.[5] Og þess vegna hljómar saga hinnar einhuga þjóðar, sem átti í höggi við ofbeldisfulla óvini en hafði heilagan rétt sín megin og mótaði alþjóða hafrétt, örugglega betur í eyrum Íslendinga heldur en sannari frásagnir af tiltölulega litlum áhrifum, innbyrðis deilum, vægum andstæðingi, óljósri réttarstöðu og stöðugri tvöfeldni í fiskverndarmálum.

Hvað er þá til ráða? Goðsagnir verða helst gagnrýndar og eyðilagðar með sannfærandi rökum og rannsóknum (þótt stundum þurfi reyndar ekki annað en opna augun eins og drengirnir í ævintýrinu um nýju fötin keisarans). En þetta er þolinmæðisverk; þeir sem leggja til atlögu við goðsagnir sögunnar ættu ekki að búast við því að almenningur og ráðamenn meðtaki möglunarlaust hinn nýja sannleik um flóknari fortíð. Þar að auki stoðar lítt að stunda aðeins fræðarannsóknir og sinna engu um miðlun þeirra. Sagnfræðingar ættu ekki að fussa og sveia yfir þeirri tilhneigingu stjórnvalda að minnast liðinna leiðtoga og merkisatburða heldur taka þátt í leiknum og koma þannig sínum sjónarmiðum að. Þó menn friði kannski eigin samvisku og þóknist fræðasamfélaginu með því að skrifa fyrir sjálfan sig og þann þrönga hóp dugar það skammt, standi viljinn til þess að hafa virkilega áhrif á söguskoðun almennings í landinu.


[1]Sjá t.d. Guðmundur J. Guðmundsson, Síðasta þorskastríðið, Guðmundur Hörður Guðmundsson, „Fiskverndarrök Íslendinga í landhelgisdeilunum“ og rit greinarhöfundar um þorskastríðin og landhelgismál: Sympathy and Self-Interest; Þorskastríðin þrjú. Saga landhelgismálsins 1948-1976 (Reykjavík, 2006) og Troubled Waters. Cod War, Fishing Disputes and Britain’s Fight for the Freedom of the High Seas, 1948-1964 (Reykjavík, 2007).

[2]Skýrslan er á vef forsætisráðuneytis, [http://www.forsaetisraduneyti.is/media/Skyrslur/Forsaetisr_arsskyrsla_END2.pdf].

[3]„Ímynd Íslands – bréf til forsætisráðherra“. Frétt á vef Sagnfræðingafélags Íslands, 12. júní 2008, [http://www.sagnfraedingafelag.net/2008/06/12/11.34.26/].

[4]„Sjálfsmynd Íslands úrelt?“, mbl.is, 16. júní 2008, [http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/06/16/sjalfsmynd_islands_urelt/].

[5]Anna Þorbjörg Þorgrímsdóttir, „Menningararfur með strípur: Varðveisla eða miðlun?“ Ritið 1/8 (2008), bls. 7-32, hér bls. 9. Sjá einnig Valdimar Tr. Hafstein, „Menningararfur. Sagan í neytendaumbúðum.“ Í Hilma Gunnarsdóttir, Jón Þór Pétursson og Sigurður Gylfi Magnússon (ritstj.), Frá endurskoðun til upplausnar (Reykjavík, 2006), bls. 313-328, og Guðbrandur Benediktson og Guðni Th. Jóhannesson (ritstj.), Hvað er sagnfræði? Rannsóknir og miðlun (Reykjavík, 2008).

"Skipti sjálfstæðið máli? Samanburður á landhelgismálum Íslendinga og Færeyinga" (2004)

„Skipti sjálfstæðið máli? Samanburður á landhelgismálum Íslendinga og Færeyinga um miðja síðustu öld“. Magnús Snædal og Anfinnur Johansen (ritstjórar), Frændafundur 5. Fyrirlestrar frá íslensk-færeyskri ráðstefnu í Reykjavík 19.-20. júní 2004, bls. 204-212.

"How Cod War Came" (2004)

„How Cod War Came. The Origins of the Anglo-Icelandic Fishing Dispute, 1958-61”. Historical Research, 77. árg., nr. 198, 2004, bls. 543-574.

Sir Julian Corbett hét maður, einn helsti sérfræðingur Bretlands í flotasögu (naval history) á sinni tíð (f. 1854, d. 1922). Í nafni hans eru árlega veitt verðlaun fyrir bestu skrif á sviði flotasögu. Meðal verðlaunahafa má nefna þekkta sagnfræðinga eins og Paul Kennedy, N. A. M. Rodger - og svo sjálfan mig, árið 2002... Megi marka lista yfir verðlaunahafa á Wikipediu (sem nær reyndar ekki yfir alla sem hafi orðið heiðursins aðnjótandi) sýnist mér ég jafnvel vera sá eini utan hins engilsaxneska heims, jafnvel Stóra-Bretlands. Með grein um þorskastríð í þokkabót!

Greinina má lesa hér.

"Did He Matter? The Colourful Andrew Gilchrist and the First Cod War" (2003)

„Did He Matter? The Colourful Andrew Gilchrist and the First Cod War, 1958-61”. Deutsches Schiffahrtsarchiv, 26. árg., 2003 [birt 2004], bls. 287-299.

Introduction

This paper is inspired by one of the grand debates in history—the role of individuals in the course of events. At the risk of gross oversimplification we have the preference for ‘structure’ on the one hand and ‘contingency’ or ‘chance’ on the other.[1] The actions of Andrew Gilchrist, Britain’s Ambassador in Reykjavík at the beginning of the first ‘cod war’ between Iceland and Britain in 1958, will be used here almost as a case study into the conflict between ‘structure’ and ‘chance’. What difference, if any, did he make? Would not all have happened more or less as it did, regardless of his conduct? While this analysis is certainly not as sweeping as, say, an examination of the importance of Hitler or Stalin in the greater scheme of things, it is likelier to yield more concrete results for the following reasons:

-          The ‘cod war’, a dispute over fishing limit off Iceland which led to skirmishes between Icelandic gunboats and British trawlers and warships, was a comparatively small episode where, presumably, the effects of individuals are relatively easy to weigh and measure.

-          Even so, there were also obvious underlying causes which made a conflict of some kind likely, regardless of single acts and behaviour in the short term.

-          In Reykjavík, Andrew Gilchrist was an energetic servant of the Crown while statesmen and officials in London usually had little interest in, or knowledge of, the dispute. Thus, he would seem to have been in a good position to influence events.

-          Icelandic observers have harshly criticised Gilchrist for his conduct during the dispute, blaming him for ‘arrogance’ and a total misunderstanding of political realities in Iceland. Allegedly, this had unfortunate effects on decision-making in London.[2]

-          Two further ‘cod wars’, which were akin to the first dispute in a number of basic ways, occurred when Gilchrist was not at all involved. We almost have a historical ‘laboratory’ scenario, therefore, where we can compare the run of events with and without the energetic Ambassador.

‘Structure’: The origins of a fishing dispute

The underlying origins of the ‘cod war’ can be traced to the 19th century when Britain was the undisputed master of the high seas and the narrow three-mile rule of territorial waters was an important tenet of British supremacy. Around 1890, British trawlers began to work the rich fishing grounds around Iceland and in 1901, the authorities in Copenhagen, which then ruled the island, signed a treaty with London on that limit off its shores. In 1944, the Icelanders gained full independence from Denmark and soon began the quest for control over fish stocks in their adjacent waters, sincerely worried about overfishing, totally reliant on fishing for exports and encouraged by the fact that the law of the sea was developing in favour of coastal states. In 1949, the three-mile treaty was denounced and in two steps in 1950 and 1952, the Icelandic fishing limit was extended from three to four miles, and encompassing the wide bays and fjords of Iceland.[3]

The British trawling industry was furious and imposed a ban on the landings of iced fish which the Icelanders brought to British ports. This coercion could definitely hurt since they relied to a large degree on that market. London was not directly involved but hoped that the embargo would break the authorities in Reykjavík.[4] Although officials admitted in private that the sanctions probably contravened Britain’s treaty obligations and domestic laws on ‘criminal conspiracy’,[5] acceptance of the Icelandic action was impossible for closely connected reasons which can be called the five ‘p’s’ of pressure, prestige, principle, precedence and power:

First, the British distant-water trawling industry was an effective pressure group which wielded considerable power in the Fisheries Departments in Whitehall.[6] Secondly, Britain’s prestige was involved. How could a great naval power tolerate a clear infringement of its perceived fundamental interests? Thirdly, the general principle of narrow territorial waters would be weakened by acquiescence off Iceland.[7] Fourthly, the danger of negative precedence, especially in the North Atlantic, was ever present. It was imperative, as one worried official noted in the Foreign Office, to ‘prevent the infection spreading to the Faroes and Greenland’.[8] Finally, the apparent presence of superior power made it inherently tempting to use it.

The ban bit at first but the Icelanders quickly found alternative outlets for their fish, not least in the Soviet Union which, by signing a huge oil-for-fish agreement with Iceland in 1953, decided to play on an emerging problem within NATO.[9] The country was a founding member of the alliance and the US military base at Keflavik was deemed invaluable for western defences in the North Atlantic. Moscow-oriented socialists also polled a fifth of the vote in elections, however, and neutralist tendencies were strong. Hence, the eastward orientation caused great concern in Washington and the United States put pressure on Britain to have the ban removed.[10]

Direct and indirect support from the world’s superpowers proved stronger than intimidation in British ports. The coercion no longer worked but what could then be done? Could London ignore pressure, accept slight to prestige, abandon a cherished principle and set a dangerous precedent? The question, however, could be put differently: what could be done but face the facts? The plain truth was that Iceland’s pieces of power added up to more than Britain’s. In 1955, Whitehall officials reacted to reports from Reykjavík about the possibility of further extensions by concluding that British trawlers should then be offered naval protection.[11] ‘[O]nly by using force at some stage’, said one of them, ‘will we ever bring the Icelanders to accept a compromise settlement’.[12] Things were hotting up.

The currents which went back to the 19th century, coupled with more recent developments after the Second World War, thus explain why a serious fishing dispute between Britain and Iceland was likely to break out. We realise, in other words, how a conflict came. It is a different task now to recount how the ‘cod war’ of 1958 broke out and it is here that Andrew Gilchrist enters the scene.

 ‘What about Andrew Gilchrist?’ An eager diplomat is promoted to Iceland

In the early 1950s, two Ministers served in the British Legation in Reykjavík. First, the ‘lightweight’ John Dee Greenway had been given Iceland as his last post before retirement.[13] Although an intelligent man, he was far from industrious and as the dispute over the fishing limit was simmering, both the Icelanders and foreign diplomats in Reykjavík wondered why Britain kept such a ‘weak’ man there.[14] When Greenway belatedly interested himself in the conflict, he sided completely with the Icelanders, much to the chagrin of officials in Whitehall. The Minister was sidelined and could only resort to marking Foreign Office telegrams about the rigid British stand with such expressions as ‘pooh!’ ‘why?’ and ‘!!!’[15]

In early 1953, Greenway was replaced by James Thyne Henderson, a man of a slightly higher standing in the Diplomatic Service who was, as he put it himself, hurried to Reykjavík to ‘do something’.[16] He had clearly been briefed about the need to stand up to the Icelanders and did so at first but soon came to call for acquiescence in their wishes. The new Minister had no sympathy for the Icelandic cause but grudgingly admitted that the correlation of power in the conflict would ultimately benefit Iceland.[17] Henderson never said so to the Icelanders, however, and they in turn disliked his apparent obstinacy and toughness.[18] Moreover, the recommendations from Reykjavík were not welcomed in London. ‘Mr. Henderson seems to argue’, one official complained, ‘that because the Icelanders are not prepared to yield we must at all costs get the problem settled at this end’.[19]

As with Greenway, Henderson underestimated the constraints on British decision-making and both of them may also have suffered from ‘localitis’, the tendency of some diplomats to sympathise overmuch with the views of their host country.[20] But most importantly, Greenway and Henderson’s correct estimates of the options open did not fit the prevalent perceptions and prejudices in London. It is indeed tempting to view Whitehall discussions on Iceland as a symptom of ‘groupthink’, the established concept in decision-making theory which is used to describe a group’s thinking ‘when the members’ strivings for unanimity override their motivation to realistically appraise alternative courses of action’.[21] Admittedly, government ministers and officials often argued about what to do but they all agreed that the new Icelandic regulations could not be accepted. The ‘group’ that was Whitehall disregarded negative input and had no place for unconventional thinking.[22]

Would Andrew Gilchrist conform more to the customary outlook in London? He was born in 1910, entered the old British colonial service in 1933, and was based in Bangkok when Japan entered the Second World War in 1941. Gilchrist was interned for eight months but was then released. Three years later he joined the Special Operations Executive and saw active service in India. After the war he reapplied to join the Foreign Office and served in consular posts in Bangkok, Stuttgart and Singapore before he arrived in Iceland, in the late summer of 1956.[23] By then, a left-wing coalition had come to power in Iceland, not only committed to another extension of the fishing limit but ostensibly determined to expel the Americans from the island. The removal of the landing ban had become more urgent than ever before.[24] Iceland was a promotion for the relatively young diplomat who was not in line to be in charge of a mission.[25] Apparently, Gilchrist was sent to Reykjavík because at least two more senior diplomats had rejected the offer. ‘What about Andrew Gilchrist?’ an exasperated figure on the Foreign Office Selection Board is to have queried, remembering that he was a keen angler so surely he knew a fair bit about fish. And had he not specialised in communism when he was Consul-General in Stuttgart in the early 1950s?[26] The post was Gilchrist’s—a historical ‘chance’ indeed.

‘You do not fully accept the views on the local situation’. Gilchrist learns the realities of reporting from Reykjavík

The new minister’s first impressions of Reykjavík consisted of verbal abuse which teenagers hurled at British sailors on land leave.[27] Notwithstanding the anger over such treatment, he immediately understood that the ineffectual landing ban had to go. There was nothing ‘humiliating’ about a graceful defeat, Gilchrist emphasised in October 1956: ‘surely the humiliation lies in the regrettable but total failure of our big stick, not in the acknowledgement of failure in a gentlemanly way’.[28]

Two years before, low-key negotiations about an end to the sanctions had begun in Paris, under the auspices of OEEC, the Organisation for European Economic Co-operation. In early 1956, they had almost succeeded but domestic complications in Iceland and Britain prevented a solution. The trawler-owners, de facto spokesmen of the industry, had a ‘veto’ on any proposal as one member of the Foreign Office privately admitted.[29] By fall, they still showed a reluctance to lift the embargo unless Iceland pledged not to extend the limit again for some specified period. That would never happen and Gilchrist was appalled when he read reports of the stalemate, wanting to tell the concerned officials in London that he did not ‘see or sense anything to indicate that you told the trawler-owners straight out that the maintenance of the ban was contrary to the interests of Her Majesty’s Government’. He decided not to send these thoughts but still wondered to himself why his advice had not been heeded:

a)      You do not fully accept the views on the local situation which I have been putting forward from Reykjavík.

b)      There are wider factors with which I am unacquainted.

c)      The trawler-owners are too tough to be subject to Foreign Office influence.[30]

Gilchrist was finding out the lot of a low-ranking diplomat in a marginal outpost: he was neither listened to, nor let in on that much. In November 1956, the ban was finally lifted after the owners had realised that the Icelanders would not give the guarantee which they were after and that the British authorities had grown very irritated over their intransigence. Afterwards, Gilchrist tried to claim much more credit for the settlement than was his due, quoting the Foreign Minister of Iceland, Gudmundur Í. Gudmundsson, as saying that the dispute was ‘not settled in Paris. It could never have been settled in Paris. It was settled here, in Reykjavík, by you and me’.[31] This exaggeration was characteristic of a proud and aspiring envoy who wanted to make a difference. He hardly had anything to do with the end result and the frustration at the time was more accurate. On the other hand, Gilchrist had quickly gained a good knowledge of Icelandic realities. Already in the fall of 1956, he was warning that ‘we may be in for more trouble on limits sooner or later—I have never expected anything else’.[32] Again, however, he was to find out that his words fell on deaf ears in London.

‘I would quite like to see … what our line is likely to be’. Gilchrist and the Geneva conference, February-April, 1958.

In 1957, the Icelandic government decided to postpone any action on the fishing limit until the international community had discussed the issue. In February 1958, the first United Nations Conference on the Law of the Sea began in Geneva and for Britain the occasion provided an opportunity, apart from the general prospect of a world-wide agreement on territorial waters, to establish a lasting settlement off Iceland. On the eve of the conference, Gilchrist (now an Ambassador after the upgrade of the British and Icelandic missions in Reykjavík and London) accurately predicted that ‘[t]he only place where a bridge can be built is at Geneva. If we don’t build a bridge, we shall be confronted with unilateral extensions, as sure as eggs is eggs’.[33]

International currents had continued to flow in Iceland’s favour. Some South American states wanted national jurisdiction to as much as 200 miles, the communist bloc stood for 12-mile territorial waters and many newly independent nations considered narrow limits a colonial tool to continue exploitation of their resources.[34] In late 1957, Sir Gerald Fitzmaurice, Senior Legal Adviser in the Foreign Office, warned that the three-mile rule would never be ratified at the conference. The Fisheries Departments seemed willing to accept a six-mile compromise but the Admiralty and the Chiefs of Staff insisted that Britain must maintain the three-mile limit, or at least the rights for overflying and innocent passage up to that line.[35]

Gilchrist heard little of the ongoing debates in Whitehall about the British stand. ‘I would quite like to see an occasional bit of paper on what our line is likely to be at the conference’, he meekly complained at one stage and got most of his information about developments at Geneva from Icelandic newspapers.[36] As expected, the event went badly for Britain. Canada offered the most realistic compromise, a three-mile territorial sea with an additional nine-mile exclusive fisheries zone. The British delegation stuck to the old three-mile rule, however, and only reluctantly offered an alternative late in the day; six-mile territorial waters with certain maritime rights up to three-miles from shore. This was not bridge building. From Reykjavík, Gilchrist suggested that Britain should instead accept the Canadian proposal—if the Icelanders declared that while they were determined to assert their right over 12 miles, they would respect the interests of other states and only extend to six miles for a trial period of two years or so. He added, still, that even this offer might well not placate the Icelandic authorities.[37] So much water had already flowed under the (non-existent) bridge.

Andrew Gilchrist accepted that the Icelandic aspect could not determine general policy on territorial waters. He did his duty to accurately judge the mood in Iceland and his formula was in fact very similar to the deal which Britain accepted in 1961, after a bitter ‘cod war’. The problem was not that he was ahead of tune, but that British policy-makers lagged behind, pulled back by the five ‘p’s’ of pressure, prestige, principle, precedence and power.

International unity proved impossible at Geneva. On April 27, the conference ended in failure, as far as the width of territorial waters was concerned, and in London the self-criticism immediately began. ‘The three-mile limit is a dead duck’, one official asserted a few weeks later and Sir Gerald Fitzmaurice pointed out that the six-mile offer, the main element in Britain’s battle plan, had always been a ‘non-starter’.[38] In legal literature, the British performance during the conference has been cited to support the contention that ‘the lesson of the Sibylline books is to accept the possible when it is still timely’.[39] The conservatism at Geneva is also a small example of a greater theme in Britain’s post-war history; the reluctance to adapt swiftly to changed interests and capabilities,[40] It was small wonder, therefore, that an inexperienced Ambassador in tiny Iceland could do nothing about it.

‘I hope if we threaten we can perform’. Gilchrist and the decision to use force.

After the failure at Geneva, a conflict was almost inevitable, as Gilchrist had correctly noted. Within the Icelandic government, the communist/socialist People’s Alliance demanded an immediate extension to 12 miles. Although the centre-left parties in the coalition, the Social Democrats and the Progressive Party, wanted to leave room for talks with Britain and perhaps temporary concessions, they would also insist on some recognition of a 12-mile limit. The same went for the right-wing Independence Party in opposition.[41]

What could then be done? Back in 1955, naval protection had of course been suggested in Whitehall but the prospect of implementation had not been as real at that time. And on closer look, the use or threat of force against an ally in NATO seemed out of the question. ‘I don’t suppose for a moment that Her Majesty’s Government will try such a policy’, Gilchrist maintained in early 1957.[42] About a year later, Thomas Brimelow in the Northern Department of the Foreign Office, argued as well against the enrolment of the Royal Navy in a struggle against the Icelanders.[43]

Despite the dismissal of firm action, Gilchrist had certainly not become a great supporter of the rulers in Reykjavík and when Icelandic newspapers carried reports on British declarations at Geneva about the determination to defend the three-mile rule, he was incredulous, but pleased. ‘Are we really making official threats?’ he telegraphed to London in mid-April: ‘I hope if we threaten we can perform. Nothing would please me better’.[44] The Foreign Office quickly pointed out that the news from Geneva was exaggerated and on reflection, Gilchrist was to add that he simply could not see the United States ‘allowing’ Britain to apply coercion against a country where it had such important strategic interests.[45] After all, the American administration had forced Britain to back down over Suez two years before. Furthermore, Gilchrist’s almost juvenile joy over the prospect of British boldness highlights how little he was involved in British decision-making. It also turned out that his disbelief was unfounded. On May 12, the Foreign Office recommended, despite the obvious geopolitical disadvantages, that if the Icelandic fishing limit was extended the Royal Navy would sail to the disputed waters to protect British trawlers from harassment by Icelandic gunboats.[46]

Never did Gilchrist’s opinions or despatches figure largely in the making of that conclusion in the Foreign Office. On May 12, the day of the final decision there, he even wrote that ‘the arguments against the warlike action I presume to be still far too strong’.[47] And it must have galled the ambitious Ambassador when Sir Paul Gore-Booth, a senior official in the Foreign Office, wrote later in the month that although his ‘vivid’ despatches were appreciated, would he ‘constantly bear in mind number and magnitude of urgent problems confronting us at present and keep telegrams to minimum number and length’.[48] At the highest levels, there was little time to examine a particular predicament in every detail.[49] Vague knowledge and starker preconceptions had to do, coupled with self-interested appeals from domestic pressure groups. The advice of the most knowledgeable officials was ignored, or even berated. In the Foreign Office, for instance, Brimelow never liked the possible application of an old-fashioned ‘gunboat diplomacy’ off Iceland.[50] So Gilchrist alone was not overlooked. It was more a rule than exception, more ‘structure’ than ‘chance’.

On May 24, the government in Reykjavík announced that on September 1, the fishing limit would be extended to 12 miles. In response, on June 3, the British authorities publicly declared that they would not recognise the act and send warships to protect British vessels ‘on the high seas’.[51] Britain was going to perform and Gilchrist was pleased. But the decision was definitely not his.

‘The Prime Minister says that I have misled him’. Gilchrist and the immediate origins of the ‘cod war’.

Andrew Gilchrist was indisputably a combative character. ‘[N]o one ever doubted Gilchrist’s courage’, a colleague later said.[52] But he was ‘rude’ and ‘arrogant’, in the words of an Icelandic official who was based in the London Embassy during the conflict.[53] Ólafur Thors, the leader of the Independence Party, both the largest and most pro-western in Iceland, also grew a special dislike for that ‘idiot’ Andrew Gilchrist.[54] Others have spoken fondly of Gilchrist and, overall, he certainly liked and admired the Icelandic people.[55] Yet, he was often provocative and controversial. ‘He wears an Edward VII beard and ... dressed in the tweediest of tweeds’, said the Canadian Ambassador to Iceland after a visitation to the country. ‘He is a most entertaining conversationalist but perhaps a little too fond of the well-turned phrase to please the rather stolid Icelanders’.[56] Gilchrist would tell British journalists who visited Iceland that all fishermen were born liars, and he deliberately encouraged the falsehood that the coast guard vessels would unhesitatingly open fire on British trawlers within the 12-mile limit![57] But did it matter? Thors, for example, had led the four-mile fight in the early 1950s and was always determined to widen the limits again. He was not egged on by Gilchrist’s disposition. In the trawling ports in Britain, rumours about trigger-happy Icelanders were rife and would have been so even if he had stayed silent.

What about the claim that Gilchrist sent erroneous reports from Reykjavík? First, he is alleged to have recommended strong-hand tactics which would compel the Icelanders to back down.[58] Again, it may be recalled that Gilchrist found it hard to believe that Britain would or could threaten the use of force off Iceland and when such a decision was made he was nowhere near. Furthermore, in the months from Geneva to ‘cod war’ in September, he vacillated between belligerence and benevolence. For instance, he again suggested a de facto compromise whereby Iceland would declare a 12-mile limit but allow traditional fishing nations to work up to six miles for the next four years—a solution much on the lines of the ‘cod war’ settlement in 1961.[59] Conversely, his aggressive ideas, which will be discussed later, were usually so wild and impractical that they were never taken seriously in London.

Another charge against Gilchrist is that he misread the political situation in Iceland. He is said to have maintained that the drive for extended fishing limits was a communist ploy and that if only the People’s Alliance would be kicked out of government and the Independents assumed power, an amicable solution would be found.[60] This is wrong. ‘On fishery limit no Icelander is our friend’, Gilchrist underlined at the end of the Geneva conference, and in early August he emphasised that no political party in Iceland was willing to actually withdraw the 12-mile decree from May.[61] In fact, those who mainly fanned the hopes of a happy ending in the summer of 1958 were Icelandic politicians and officials. The Foreign Minister, the Social Democrat Gudmundsson, worked for the collapse of the coalition, co-operation with the Independence Party and negotiations within NATO on temporary concessions within the 12-mile limit, and Hans G. Andersen, Iceland’s permanent representative at the Alliance’s headquarters in Paris, clearly disliked his government’s intransigence.[62] In late August, when the moment of truth was only days away and a fleet of four British warships was ready to sail to Iceland, Andersen indicated that a compromise on an initial six-mile extension was not out of the question.[63] A peace treaty of sorts was hammered out in Paris and hopes were raised in London. But they were quickly thwarted. After a meeting with Gudmundsson on August 28, Gilchrist telegraphed to the Foreign Office: ‘I think we are in a mess. The Minister for Foreign Affairs says quite specifically that [the] text is unacceptable as it stands, and that it is not at all in accordance with his instructions to Hans Andersen’.[64] This news caused deep disappointment in London. Royal Navy warships would now be pitted against the diminutive Icelandic gunboats. Fortuitously, a final ray of hope appeared on August 31 when Gilchrist could ascertain in Reykjavík that if a trawler refused to obey coast guard orders inside 12-miles and immediately appealed for naval assistance, ‘no boarding attempt will be made’.[65] This analysis must have pleased Macmillan. His battle plan at this late stage seemed to involve a robust but fair establishment of British rights with the option of a dignified retreat towards the last compromise proposal from Paris.[66]

This was not to happen. On September 1, the 12-mile regulation took effect in Iceland and the following morning, the gunboats repeatedly attempted to arrest British trawlers, ignoring directives from Reykjavík about initial caution. Sailors removed an Icelandic party from one vessel and trawlermen on another used boathooks, rope-ends and suchlike to thwart another boarding attempt. A wave of fury swept Iceland. All chances of a compromise had gone for good, it seemed.[67] How could this have happened? ‘[W]e are already reaping around Iceland the consequences of the orthodox legal doctrine which we upheld at Geneva’, the able Thomas Brimelow pointed out.[68] In other words, ‘structural’ reasons lay behind the near inevitable clash. It is true, nonetheless, that while a conflict was almost bound to happen, in the late summer of 1958 individuals were determining how exactly it came about. And Macmillan blamed Gilchrist. ‘The Prime Minister says that I have misled him’, the Ambassador said in October when the impasse was complete.[69] But Gilchrist had been misled just as much as Macmillan. Gilchrist had always warned that talks with the Icelanders, including the probing in Paris, could well prove useless and he could not be expected to foresee that, once the standoff in the disputed waters had begun, the coast guard captains would almost immediately interpret their orders very freely. And to reiterate, Gilchrist was not a main mover. In early August, he privately complained about the ‘nonsense which the Foreign Office and our people in Paris had cooked up for me’.[70] Similarly, at the end of the month he wondered, clearly bitten by bad experience, if he should bother to arrange a meeting with the Icelandic Prime Minister and send home a report on it: ‘For the record, who would read it?’[71]

Macmillan’s unfair criticism could have had unfortunate consequences for Gilchrist’s career. Then again, the ambitious Ambassador did himself no good by what was to follow; his most infamous act in Iceland. It was almost bound to end badly, for it involved the curious but volatile mixture of Gilchrist’s impetuous temperament, Icelandic nationalism, drunken teenagers, Scottish bagpipes and journalistic craving for hot news.

‘For God’s sake, Ambassador, don’t provoke the people’. Gilchrist’s fateful moment of fame in Reykjavík

At noon on September 2, Reykjavík radio reported the skirmishes which had occurred in the morning between the coast guard and British trawlers and warships off Iceland. Word immediately spread that in the evening a demonstration would take place outside the British Ambassador’s residence. Instead of lying low, Gilchrist now felt that he had been given a good opportunity to show the world the brutality of the communist-led Icelanders, thus countering the propaganda that they were poor, innocent fishermen who were being bullied by Britain. He threw a dinner party and invited a select group of foreign journalists who had flocked to Iceland but—apart from the lucky ones near the scenes at sea—were still desperately short of ‘hard news’. While Gilchrist was excited, Peter Kidson, another member of the British Embassy, feared the worst. ‘For God’s sake, Ambassador, don’t provoke the people’, he pleaded in the afternoon, to no avail. ‘I will not be careful!’ the Ambassador is to have insisted.[72]

At dusk, a crowd of a few hundred (some said up to a thousand) had gathered in front of the residence. But the people were disappointingly timid and Eddie Gilmore, the eminent American reporter, is to have complained: ‘Mr. Ambassador, there ain’t no action! Looks like you brought us here under false pretences. No goddam headlines for A.P. out of this serenade’. Gilchrist had to take the initiative. Within a minute, the Edinburgh City Police Pipe Band were playing full blast on the house gramophoneThe Barren Rocks of Aden.[73] The protesters felt grossly provoked. Some entered the house garden and many windows were broken, amid shouts that ‘Vikings never give up!’ This, however, was not a real riot with great significance for the British cause, as Gilchrist had hoped. ‘Often the jeering stuck me as half-hearted’, one of the journalists reported, ‘and no real violence was attempted by the crowd, which for the most part was composed of very young people, many of them drunk’.[74] Another contention by Gilchrist, that the communists were the driving force in the protests, was also incorrect. The most pro-western of people were present and the People’s Alliance actually deplored the episode, as did the other political parties.[75]

After the outbreak of the ‘cod war’ and Gilchrist’s provocative behaviour, he become something of a persona non grata in Reykjavík. He was not invited to government functions and most politicians shunned his company.[76] ‘[N]o politician could risk his future in being seen with him’, the Canadian Ambassador to Iceland remarked after a visit to the country.[77] Thus, Gilchrist had reduced what little capability he had to influence events. He made a bad situation worse and there are some indications that it did harm his career prospects. In the summer of 1959, he privately remarked in Reykjavík that ‘the younger set in the Foreign Office’ wanted him to retain his post until the ‘cod war’ had been brought to a close, whereas the ‘seniors appeared to be against him and wanted a change’.[78] In his memoirs on the Icelandic assignment, Gilchrist also noted, somewhat ruefully, that ‘Ministers—on whom in the end my promotion depended—were led to regard me as some sort of Caledonian madman who went round in a kilt playing the bagpipes under a hail of bricks’.[79] At the end of 1959, Gilchrist left Reykjavík and became a Consul-General in Chicago.

Icelandic observers, both then and later, have tended to view this move as a ‘demotion’, or even a ‘clear humiliation’.[80] This is not true. First of all, Gilchrist was so proud that he indicated that when Britain accepted defeat in the dispute with Iceland, he would rather be somewhere else.[81] Furthermore, the posts in Chicago and Reykjavík were of equal rank in the British Foreign Service. It is true that Gilchrist no longer held the post of Ambassador, but he had not arrived as one in Reykjavík and that assignment was clearly an elevation for him. On balance, it is fair to say that after his tumultuous stay in Reykjavík, Gilchrist was neither promoted nor demoted. After Chicago, however, he became Ambassador to Indonesia, a significant post indeed, and he then ended his career as Ambassador to the Republic of Ireland, always a prestigious position. In short, few, if any, of Britain’s representatives in Reykjavík have reached as high in the British Foreign Service as Sir Andrew Gilchrist, despite his antics in the first days of the ‘cod war’ in 1958.

 ‘We ought not be deterred by fear of a little bloodshed on the way’. Gilchrist’s suggested ‘solutions’ for the ‘cod war’

Finally, it may be wondered what would have happened if Gilchrist had been able to determine British policy. At times, his boldness, ambition and pride clouded his judgement and led him to suggest the most unrealistic and provocative policies. In May 1958, when the British Cabinet was deciding on naval protection, unbeknownst to the Ambassador in Reykjavík, he suggested that ‘we should catch an Icelandic gun boat in the act, disable her by non-violent means, (query: shoot her rudder off), tow her to England, and condemn her for piracy in an Admiralty Court’.[82] Nothing would have been more likely to unite the Icelanders against Britain (and NATO, by implication), and both allies and adversaries would have condemned the government in London for outdated and imperialistic bullying. The same applied to Gilchrist’s next suggestion, that British banks, where both the Icelandic authorities and single companies were in constant debt, ‘to bring their accounts into balance by September 1’.[83]

When the ‘cod war’ had begun and the risk of violent clashes at sea was clearly evident, Gilchrist felt that Britain should hold her course, continue to defend the trawlers and not be cowed by the ‘fear of a little bloodshed on the way’.[84] A short while later, he also suggested that in retaliation to an arrest of a British trawler, Britain should seize the cargo-passenger liner Gullfoss, the pride of Iceland’s merchant fleet, next time she arrived in a British port. Alternatively, Icelandic aircraft could be detained.[85] Again, it is easy to imagine the undiluted fury which would have swept around Iceland, had such a course been followed. And it must be added that these outbursts by Gilchrist were more an exception than the rule. Usually, he understood better than the decision-makers in London the constraints on British power and Icelandic strength in the conflict.

Conclusion: Gilchrist and the three ‘cod wars’

In 1961, the first ‘cod war’ ended. Britain accepted the 12-mile limit, in return for limited fishing rights inside it for the next three years and a guarantee from the Icelandic centre-right government, which had then assumed power, that if Iceland extended her limit again in contravention of British wishes, the parties would refer the matter to the International Court of Justice at The Hague. Despite these provisions, the outcome was a ‘[m]assive Icelandic victory’, in Gilchrist’s opinion.[86] In 1971, a new, left-wing regime had come to power in Reykjavík and declared itself unbound by the pledge about a referral to the International Court. The following year, the Icelandic fishing limit was extended to 50 miles. Britain protested and sent civilian vessels to assist British trawlers in the disputed waters. No warships arrived on the scene until 1973, however, after a winter of fairly successful harassment by the Icelandic coast guard vessels. Unsurprisingly, a mob of a few thousand young Icelanders gathered outside the British Embassy, smashed every window and caused great damage to the property.[87] This time, of course, Gilchrist had not been around to ‘incite’ the crowd. The Ambassador, John McKenzie, was a modest and quiet man who had consciously tried to lie low when fevers ran high in Reykjavík.

This second ‘cod war’ ended in late 1973, with a compromise which was, again, rather in favour of the Icelanders. But the final conflict was left. In 1975, a new government in Iceland extended the limits to 200 miles. Although the international community was moving towards a codification of such an extensive national jurisdiction, the Icelanders were ‘jumping the gun’, as it were. For the third time in less than 20 years, the Royal Navy sailed north to protect British trawlers. This proved to be the hardest conflict with regular rammings and collisions between the British protection vessels and the ships of the Icelandic coast guard. Kenneth East, an extremely able diplomat, could do nothing to prevent the intensification of the dispute and in February 1976, Iceland broke diplomatic relations with Britain. East had to leave Reykjavík. Again, Gilchrist was nowhere near which serves to support the theory that he was not to blame for the outbreak of the first ‘cod war’. To sum up, he was simply an insignificant quantity in the whole equation. The outcome was the same, with or without him.

This is not to say that individuals do not matter in the great structural scheme of things, but there were others who mattered; Prime Minister Macmillan and his Cabinet in Britain, for instance, and politicians in Iceland. Therefore, the survey of Gilchrist’s involvement in the first ‘cod war’ of 1958-61 casts doubt on the assertion, to quote Lord Strang who headed the Foreign Office in the early 1950s, that ‘the head of a British diplomatic mission is far from being, in his negotiating role, the mere relay station or ventriloquist’s dummy that many people suppose him to be’.[88] In fact, he (the notion that a woman could be a head of a diplomatic mission was not recognised at the time) may be said to resemble such a ‘dummy’. The role of a diplomat remains important but it is that of a messenger, not a mover. In other words, the diplomat is a ‘pathetic hero’ in international relations, uninvolved in the internal process of decision-making and bound by the impassivity of the diplomatic practice.[89] The course of the first ‘cod war’ between Iceland and Britain would have been very similar, regardless of the actions and characteristics of Her Majesty’s Ambassador in Reykjavík. It could have been Micky Mouse or Machiavelli; it would not have made that much of a difference.



[1]For the former view, see for instance John Tosh’s words that ‘the historian who maintains an exclusive focus on the thoughts and actions of individuals (as diplomatic historians all too often do) is likely to find no shape, and to see instead only a chaotic sequence of accident and blunder’. John Tosh, The Pursuit of History. Aims, Methods and New Directions in the Study of Modern History (London, 1984), 135. For the latter, see for instance John Young’s view that ‘however much our understanding of international developments has been improved by looking at the “realities behind diplomacy”, history is also about contingencies, the coming together of particular forces, personalities and events at particular times’. John W. Young, Britain and the World in the Twentieth Century (London, 1997), 228.

[2]This view is mainly put forward by Hannes Jónsson, a retired diplomat who was based in London during the dispute. See Hannes Jónsson, Sendiherra á sagnabekk (Reykjavík, 1994), 110-114, and Friends in Conflict. The Anglo-Icelandic Cod Wars and the Law of the Sea (London, 1982), 91-99. The critique is supported in Jón Th. Thór, British Trawlers and Iceland 1919-1976 (Esbjerg, 1995), 187-189, and Gudmundur J. Gudmundsson, ‘“Thau eru svo eftirsótt Íslandsmid…” Samningavidrædur Íslendinga og Breta í thorskastrídinu 1958-61’, Saga, Vol. 37, 1999, 68-69.

[3]For an overview, see Jón Th. Thór, Landhelgi Íslands 1901-1952 (Reykjavík, 1991), and Davíd Ólafsson, Saga landhelgismálsins. Baráttan fyrir stækkun fiskveidilögsögunnar í 12 mílur (Reykjavík, 1999), 45-82.

[4]National Archives, Kew, London [hereafter NA]: FO371/100633, Johnson minute, 29.9.1952.

[5]NA: FO371/100639, Muskett to Simpson, 11.12.1952. FO371/100639, Fitzmaurice Minute, 12.12.1952. Also Jónsson, Friends in Conflict, 63-64.

[6]E.g. NA: T165/247, Amending Note, April 1950, to Civil estimates, Class VI., 8 (1948-49), Main Note (October 1948), ‘Ministry of Agriculture and Fisheries’. There were two Fisheries Departments in Whitehall, one in the Ministry of Agriculture, Fisheries and Food and the other in the Scottish Home Department.

[7]E.g. NA: ADM1/25859, Wyatt to Abercrombie, 10.3.1950.

[8]NA: FO371/100630, Faber minute, 7.5.1952.

[9]See Jón Ólafsson, Kæru félagar. Íslenskir sósíalistar og Sovétríkin 1920-1960 (Reykjavík, 1999), 164-173.

[10]E.g. NA: FO371/111535, US Aide-Memoire, 18.11.1954, and FO371/122491, Ward minute, 11.6.1956.

[11]NA: FO371/116441, Ward and Kirkpatrick minutes, 9.3. and 11.3.1955, and MAF209/1519, Leach minute, 24.8.1955.

[12]NA: FO371/116448, Ward minute, 15.12.1955.

[13]A Foreign Office colleague gave this description. See a letter from an anonymous diplomat to the author, 20.12.2000. See also Greenway’s autobiography, Fish, Fowl and Foreign Lands, (London, 1950).

[14]National Archives and Records Administration, College Park, Maryland, USA [hereafter NARA]: RG263, Records of the Central Intelligence Agency. The Murphy Collection on International Communism 1917-1958. Iceland, Box 126. ‘4201 Iceland 1948’, Trimble Memorandum, 4.8.1948. Also Foreign Ministry Archives, Oslo [hereafter UD]: 31.11/60/II, Rysst minute, 16.4.1952.

[15]NA: FO962/21, FO to Reykjavík, 20.11.1952 and 11.12.1952. Admittedly, it is not certain if Greenway wrote these remarks, but surely nobody else in the Legation would have done so.

[16]NA: FO371/106348, Henderson to Hohler, 31.3.1953. Henderson had been chargé d’affaires in Helsinki, First Secretary in Tokyo and Consul-General in Houston.

[17]See for instance NA: FO371/106350, Henderson to Hohler, 7.7.1953.

[18]Author’s interview with Hilmar Foss, 6.9.2002, and NA: FO371/134963, Gilchrist to FO, 13.5.1958.

[19]NA: FO371/106350, Statham minute, 19.9.1953. Also FO371/116443, Duffy minute, 16.6.1955.

[20]Martin Mayer, The Diplomats (New York, 1983), 18 and Raymond Seitz, Over Here (London, 1998), 13. He calls the condition ‘clientitis’.

[21]Irving L. Janis, Groupthink. Psychological Studies of Policy Decisions and Fiascoes (Boston: Houghton Mifflin Company, 2nd ed. 1982), 9. Also Jonathan M. Roberts, Decision-Making during International Crises (Basingstoke: Macmillan, 1988), 143-152. For a summary of a critique on Janis’s groupthink model, see Yaacov Vertzberger, The World in Their Minds: Information Processing, Cognition, and Perception in Foreign Policy Decisionmaking (Stanford, 1990), 241-246, 256-259.

[22]A comparison may be made with Russell Bretherton, Britain’s representative at the talks which led to the Messina Conference in 1955 and the formation of the European Economic Community. Infamously, he was marginalized in Whitehall and outdated ideas about Britain’s strength and options certainly influenced top-level thinking on Europe in the Foreign Office. See James Ellison, Threatening Europe. Britain and the Creation of the European Community, 1955-58 (Basingstoke, 2000), 15-21.

[23]The Times, 11.3.1993 (Gilchrist’s obituary).

[24]For the strategic aspect, see Thór Whitehead,The Ally Who Came in from the Cold. A Survey of Icelandic Foreign Policy 1946-1956(Reykjavík, 1998), and Valur Ingimundarson, The Struggle for Western Integration. Iceland, the United States, and NATO during the First Cold War (Oslo, 1999). In the fall of 1956, the government decided to abandon demands for the removal of the United States military presence.

[25]See for instance Foreign Office List 1957 (London, [no date]), 3, 264-265.

[26]Andrew Gilchrist, Cod Wars and How to Lose Them (Edinburgh, 1978), 1.

[27]UD: 31.11/60/V, Rysst to Foreign Ministry, 2.10.1956.

[28]NA: FO371/122523, Gilchrist to FO, 2.10.1956.

[29]NA: MAF209/1484, Savage minute, 5.1.1956.

[30]NA: FO962/28, Gilchrist to Given, 3.10.1956 (cancelled).

[31]NA: FO371/134956, Gilchrist to Brimelow, 14.2.1958. Also Gilchrist, Cod Wars, 67.

[32]NA: FO371/122528, Gilchrist to Given, 29.11.1956.

[33]NA: FO371/134956, Gilchrist to Brimelow, 14.2.1958.

[34]For an overview of the conference, see for example W.W. Bishop, ‘The 1958 Geneva Convention on Fishing and Conservation of the Living Resources of the High Seas”, Columbia Law Review, Vol. 62, No. 7, 1962, 1206-1229.

[35]NA: FO371/127722, minutes from the interdepartmental ‘Territorial Waters Committee’ meeting, 4.12.1957, DEFE4/103, C.O.S. (58) 8th meeting, 23.1.1958, and CAB21/2762, Trend minute for Prime Minister, 17.2.1958.

[36]NA: FO371/134956, Gilchrist to Joy, 20.1.1958, and FO371/134958, Gilchrist to FO, 17.4.1958.

[37]NA: FO371/134957, Gilchrist to FO, 9.4.1958

[38]NA: FO371/133750, Wright minute, 1.7.1958, and FO371/133746, Fitzmaurice, ‘Report to the Secretary of State for Foreign Affairs on the International Conference on the Law of the Sea’, July 1958.

[39]Edward McWhinney, ‘The Codifying Conference as an Instrument of International Law-Making: From the ‘Old’ Law of the Sea to the ‘New’’, Syracuse Journal of International Law and Commerce, Vol. 3, No. 2, 1975, 309.

[40]For a critical view, see Correlli Barnett, The Verdict of Peace. Britain Between Her Yesterday and the Future (London, 2001), and Michael Blackwell, Clinging to Grandeur. British Attitudes and Foreign Policy in the Aftermath of the Second World War (Westport, Connecticut, 1993). For more balanced assessments, see Richard Little, ‘The Study of British Foreign Policy’, in Michael Smith, Steve Smith and Brian White (eds.), British Foreign Policy. Tradition, Change and Transformation (London, 1988), 252-253, and John Young, Britain and the World in the Twentieth Century (London, 1997), 145 and 159.

[41]See Davis, Iceland Extends, 51-70.

[42]NA: FO371/128766, Gilchrist to Given, 2.2.1957.

[43]NA: FO371/134955, Brimelow memorandum, 8.1.1958. Also FO371/134957/NL1351/55, Joy memorandum, 15.3.1958.

[44]NA: FO371/134958, Gilchrist to FO, 15.4.1958.

[45]NA: FO371/134958, Gilchrist to FO, 18.4.1958.

[46]NA: CAB129/92, C(58)99, ‘Iceland: Fishery Limit’, Lloyd memorandum, 12.5.1958.

[47]NA: FO371/134962, Gilchrist to FO, 12.5.1958.

[48]NA: FO371/134966, Gore-Booth to Gilchrist, 22.5.1958.

[49]Ivone Kirkpatrick, Inner Circle (London, 1959), 259, and R.G.S. Brown and D.R. Steel, The Administrative Process in Britain (London, 2nd ed. 1979), 207-208.

[50]RA: 55.DAN.31/VII, Ambassador Kronmann, London, to Oldenburg, 4.6.1958.

[51]Jónsson, Friends in Conflict, 85-86.

[52]The Times, 11.3.1993 (Gilchrist’s obituary). Also author’s interviews with Sir James Cable, 25.1.2000, and David Summerhayes, 22.11.2002.

[53]Jónsson, Sendiherra á sagnabekk, 110-112.

[54]Matthías Johannessen, Ólafur Thors II (Reykjavík, 1981), 352-353. Also Gilchrist, Cod Wars, 44-46, 100-101.

[55]E.g. Gilchrist, Cod Wars, 12-20, and 116-122. Also Morgunbladid (Icelandic daily), 17.11.1994.

[56]National Archives of Canada, Ottawa [hereafter NA-CAN]: RG25/3993/10009-40, Canadian Embassy in Oslo to Ottawa, 23.10.1959.

[57]News Chronicle, 29.8.1958, and Daily Express, 30.5.1958.

[58]Jónsson, Sendiherra á sagnabekk, 104, and Gudmundsson, ‘“Thau eru svo eftirsótt Íslandsmid…”’, 68.

[59]NA: FO371/134972, Gilchrist to Brimelow, 19.6.1958.

[60]Jónsson, Sendiherra á sagnabekk, 104, 110. See also Johannessen, Ólafur Thors II, 353-354.

[61]NA: FO371/134958, Gilchrist to FO, 24.4.1958, and FO371/134979, Gilchrist to FO, 8.8.1958.

[62]For Gudmundsson, see for instance his private papers, in possession of Gudmundur I. Gudmundsson, Reykjavík: Gudmundsson to Stefán Jóhann Stefánsson, 8.6. and 3.7.1958. Also NARA: RG59/740B.00/6-2458, Muccio, Reykjavík, to Secretary of State, 24.6.1958, and NA: FO371/134973, Gilchrist to FO, 1.7.1958. For Andersen, see Private papers of Davíd Ólafsson, Central Bank of Iceland Archives: Andersen report on the Geneva conference on the law of the sea, 5.6.1958. Also UD: 31.11/60/VII, Permanent Delegation to NATO to Foreign Ministry, 1.8.1958, and NA: FO371/134978, Brimelow to Roberts, 30.7.1958.

[63]NARA: RG59/740B.022/8-2658, Paris Embassy to Secretary of State, 26.8.1958.

[64]NA: FO371/134982, Gilchrist to FO, 28.8.1958.

[65]NA: FO371/134983, Gilchrist to FO, 31.8.1958. Also Ólafsson, Saga landhelgismálsins, 295-297.

[66]NA: ADM306/8, Earl of Selkirk, First Lord of the Admiralty, to First Sea Lord, 31.8.1958.

[67]See Gunnar M. Magnúss, Landhelgisbókin (Reykjavík, 1959), 94-119.

[68]NA: FO371/134985, Brimelow minute, 3.9.1958. Also Davis, Iceland Extends Its Fisheries Limits, 126.

[69]Foreign Ministry Historical Collection, National Archives of Iceland, Reykjavík [hereafter ThÍSÖ]: 1993-3-1, Kristinn Gudmundsson, Ambassador in London, to Foreign Ministry, 8.10.1958.

[70]Papers of Sir Andrew Gilchrist, Chirchill College, Cambridge. GILC12/C(1): Gilchrist to Leslie Milne, 6.8.1958.

[71]NA: FO371/134982, Gilchrist to FO, 29.8.1958.

[72]Thorgeir Thorgeirsson, Ja—thessi heimur. Veraldarsaga og reisubók Péturs Karlssonar Kidson (Reykjavík, 1984), 142.

[73]Gilchrist, Cod Wars, 84-85.

[74]BBC Written Archives Centre, Reading: News bulletin, 13:00, 3.9.1958.

[75]The American Ambassador was inclined to think that the demonstration was more or less spontaneous. See NARA: RG59/740B.022/9-358, Muccio, Reykjavík, to Secretary of State, 3.9.1958. Also author’s interviews with Thór Whitehead, 29.12.2001, and Hilmar Foss, 5.9.2002, and Thjódviljinn (Icelandic daily), 3.9.1958.

[76]NA: FO371/143104, Gilchrist to Brimelow, 13.1.1959.

[77]NA-CAN: RG25/3993/10009-40, Canadian Embassy in Oslo to Ottawa, 23.10.1959.

[78]Private papers of Hilmar Foss, Reykjavík [hereafter HF]: Foss to Mangeot, 22.8.1959.

[79]Gilchrist, Cod Wars, 89-90.

[80]For the former comment, see HF: Foss to Mangeot, 15.9.1959. For the latter, see Jónsson, Sendiherra á sagnabekk, 114-115.

[81]NA: FO371/143107, Brimelow minute, 11.3.1959.

[82]NA: FO371/134963, Gilchrist to FO, 13.5.1958.

[83]NA: FO371/134978, Gilchrist to Brimelow, 24.7.1958.

[84]NA: FO371/134985, Gilchrist to FO, 5.9.1958.

[85]NA: FO371/134991, Gilchrist memorandum, 4.10.1958.

[86]Gilchrist, Cod Wars, 102.

[87]Guardian and Daily Telegraph, 25.5.1973.

[88]Lord Strang, The Foreign Office (London, 1955), 117.

[89]See Sasson Sofer, ‘Being a “Pathetic Hero” in International Politics: The Diplomat as a Historical Actor’, Diplomacy & Statecraft, Vol. 12, No. 1, March 2001, 107-112.

"Royalistmálið" (2004)

„Royalistmálið. Aðför Hannesar Hafstein að breskum togara á Dýrafirði árið 1899”, í Heimastjórn í hundrað ár (vefur vegna aldarafmælis heimastjórnar 2004). Greinina má finna hér. Vandrataður er millivegurinn og sitt sýnist hverjum. Heyrt hef ég út undan mér að sumum heimamönnum finnist glæsileiki Hannesar of mikill í greininni og á hinn bóginn að sumum afkomendum ráðherrans þyki ósanngjarnt að vikið sé að því að hann hafi fengið sér neðan í því á leiðinni yfir heiðina, rétt áður en hann réðst til atlögu við landhelgisbrjótinn, þvingandi heimamenn í lið með sér.

"En fælles konflikt?" (2003)

„En fælles konflikt? Kampen om fiskerigrænser i Nordatlanten fra middelalder til nutid”, í Daniel Thorleifsen (ritstj.), De vestnordiske landes fælleshistorie. Udvalg af indledende betragninger over dele af den vestnordiske fælleshistorie (Nuuk: KIIP, 2003), bls. 63-72.

"Tíu spurningar. Hugleiðingar um þorskastríðin" (2002)

„Tíu spurningar. Hugleiðingar um þorskastríðin”. 2. íslenska söguþingið. Ráðstefnurit II (Reykjavík: Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Sagnfræðingafélag Íslands og Sögufélag, 2002), bls. 436-51.

Tíu spurningar. Hugleiðingar um þorskastríðin

Inngangur

Frá lýðveldisstofnun til endaloka kalda stríðsins snerist utanríkissaga Íslands einkum um tvo þætti; varnarmál og landhelgismál. Þessi grein er um seinna efnið, og þá first og fremst þorskastríðin. Þótt margir hafi skrifað um þau er margt enn ósagt og kannski hefur ekki verið tímabært að líta á atburðarásina í sögulegu ljósi.[1]Meginmarkmiðið er ekki að komast að niðurstöðum, heldur að vekja athygli á spurningum sem má spyrja í sambandi við þorskastríðin og kenningum sem unnt er að nota við leit að svörum. Þær spurningar, sem hér verður minnst á, eru þessar:

1.      Hvað voru þorskastríðin mörg?

2.      Er orðið þorskastríð heppilegt hugtak?

3.      Á hvaða heimildum þarf að byggja sögu þorskastríðanna?

4.      Hverjir eiga að skrifa sögu þorskastríðanna?

5.      Voru þorskastríðin óhjákvæmileg?

6.      Var rétturinn alltaf Íslands megin í þorskastríðunum?

7.      Var þjóðareining í þorskastríðunum?

8.      Hvað réð úrslitum um lyktir þorskastríðanna?

9.      Hvað réð ákvörðunum ráðamanna í þorskastríðunum?

10.  Er þorskastríðunum lokið?

Helstu atriði í sögu landhelgismálsins og þorskastríðanna eftir seinni heimsstyrjöld eru þessi: Árið 1948 setti Alþingi Landgrunnslögin sem kváðu á um rétt Íslendinga til að vernda fiskstofna við Íslandsstrendur. Árið eftir sögðu íslensk stjórnvöld upp samningi Breta og Dana frá 1901 um þriggja sjómílna landhelgi umhverfis Ísland, með tilskyldum tveggja ára fyrirvara. Árin 1950 og 1952 var fiskveiðilögsagan, eða landhelgin eins og sagt var í daglegu tali, færð í fjórar mílur út frá ystu annesjum og skerjum og þvert fyrir mynni flóa og fjarða, fyrst undan Norðurlandi og svo umhverfis allt landið. Breskir útgerðarmenn og sjómenn settu í staðinn (með þegjandi velþóknun stjórnvalda í London) löndunarbann á ísfisk ytra sem stóð til 1956. Árið 1958 var landhelgin svo færð út í 12 mílur og Bretar sendu herskip á Íslandsmið en létu undan þremur árum síðar. Svipuð var sagan árin 1972-73 og aftur 1975-76 þegar fiskveiðilögsagan var færð út í 50 og síðan 200 mílur. Í bæði þessi skipti beittu íslensk varðskip togvíraklippum með ágætum árangri en harkalegir árekstrar urðu milli þeirra og breskra verndarskipa og árið 1976 slitu Íslendingar stjórnmálasambandi við Breta.

Þrjú, níu eða tíu? Hvað voru þorskastríðin mörg?

Hugtakið þorskastríð var fyrst notað haustið 1958 þegar breski sjóherinn hélt á Íslandsmið að verja breska togara fyrir íslenskum varðskipum. Næstu tvö þorskastríð voru svo háð á fyrri hluta áttunda áratugarins. Íslensk stjórnvöld gáfu til dæmis út bækling árið 1975 sem hét Cod War III Between Iceland and Great Britain.[2]Fyrir jól næsta ár gerðist það hins vegar að Björn Þorsteinsson skrifaði stutt yfirlitsrit, Tíu þorskastríð, og taldi fiskveiðideilur fyrr á öldum til þorskastríða.[3]Nokkru síðar fækkaði Björn stríðunum um eitt með því að fella út löndunarbannið og mótmæli Breta við fjögurra mílna útfærslunni árið 1952.[4]Áður hafði Gísli Ágúst Gunnlaugsson dregið í efa að önnur átök, sem Björn taldi til þorskastríða, stæðu undir því nafni og þeir voru líka til sem héldu sig áfram við þrjú þorskastríð.[5]

Birni Þorsteinssyni var í sjálfu sér ekki fast í hendi að þorskastríðin teldust níu eða tíu.[6]Á hinn bóginn er augljóst að þær erjur aftur til fimmtándu aldar, sem hann taldi til þorskastríða, eru gerólíkar þeim átökum sem geisuðu eftir seinni heimsstyrjöld. Þorskastríðin voru tuttugustu aldar fyrirbæri og þau voru aðeins þrjú. Þó verður einnig að viðurkennast að þótt því sé haldið fram hér að raunveruleg þorskastríð hafi aðeins verið þrjú er líka fjallað um fjögurra mílna útfærsluna 1950-52 og eftirköst hennar. Einu málsbæturnar eru þær að þá var minnst á „fiskistríð” eða jafnvel „kalt stríð” milli Íslendinga og Breta.[7]

Voru stríðin stríð? Er orðið þorskastríð heppilegt hugtak?

Þorskastríð er eftirtektarvert orð en er það misvísandi? Getur verið að hugtakið sjálft geri mönnum erfitt að átta sig á eðli átakanna? Nafngiftir í sögunni geta vissulega verið til trafala. Edward Said hefur bent á þetta í skrifum sínum um orientalisma þar sem hann kemst að þeirri niðurstöðu að það heiti yfir Miðausturlandafræði sé slæmt því það feli í sér drauga nýlendustefnu og undirokunar.[8]

Þorskastríðin voru ekki alvörustríð. Enginn lést af skotsárum og engu skipi var sökkt. Það var meira gaman en alvara í „fiskistríðinu” 1958 að mati bresks blaðamanns á miðunum og þegar styrrinn var hvað stríðastur í ársbyrjun 1976 sögðu Bretar að þótt menn töluðu um þorskastríð yrði dómur sögunnar ugglaust sá að þetta hefði verið skondið og einstakt afbrigði átaka.[9]Albert Jónsson skrifaði einnig að „átök sem þessi kallist vart „stríð”, a.m.k. ekki meðal meiri styrjaldarþjóða en Íslendingar eru”.[10]Íslendingum var þó vitaskuld heitt í hamsi og fannst aðgerðir Breta hernaði líkastar. En nú ætti hitinn að vera horfinn úr mönnum. Er þá ráð að hætta að tala um þorskastríð? Orðræða breytist sífellt í áranna rás en það væri kjánalegt að glata þessu orði. Á hinn bóginn ættu menn ætíð að hafa í huga að alvörustríð voru ekki háð. Hefðu Bretar til dæmis litið svo á að þeir stæðu í slíkum átökum hefðu þeir verið miklu harðari í horn að taka.

 Segir hver! Á hvaða heimildum þarf að byggja sögu þorskastríðanna?

Helstu heimildum um sögu þorskastríðanna má skipta í fimm flokka:

1)      Frumheimildir.

2)      Fjölmiðlar.

3)      Fyrri rannsóknir.

4)      Endurminningar.

5)      Viðtöl.

Frumheimildir er helst að finna á þjóðskjalasöfnum, fyrst og fremst hér á Íslandi og í Bretlandi, en einnig í Þýskalandi, Bandaríkjunum og víðar. Helsti vandinn við þessi gögn er sá að vegna skjalaleyndar eru þau ekki öll aðgengileg. Einkum er slæmt að þrjátíu ára leynd hvílir yfir breskum og þýskum heimildum.

Þá má minna á þann almenna vanda að menn þurfa ekki aðeins að lesa frumheimildirnar heldur líka lesa í þær. Það er til dæmis fróðlegt að bera saman skýrslur Andrews Gilchrists og Kristins Guðmundssonar frá fundi þeirra í London í október 1958 þegar þeir voru sendiherrar ríkja sinna, annar á Íslandi og hinn í Bretlandi. Gilchrist varð „all æstur”, skrifaði Kristinn og minntist ekki á sig sjálfan en Gilchrist sagði að það hefði verið Kristinn sem varð „all æstur” án þess að geta eigin hugarástands.[11]Það væri ekki góð sagnfræði að trúa aðeins öðrum hvorum og láta þar við sitja.

Fyrir kom að erlendir sendimenn misskildu íslenska ráðamenn og ástand mála hér á landi. Því hefur þess vegna verið haldið fram að þessar heimildir séu ekki áreiðanlegar.[12]Misskilningur þeirra er þó alltaf hluti af sögunni og oft eru skýrslur sendimannanna ómetanleg heimild um íslensk stjórnmál og skoðanir valdhafa því þeir hafa sjaldnast skráð þær annars staðar. Það er rétt, sem forseti Íslands sagði við setningu annars Söguþings, að heimildir úti í heimi hjálpa okkar að „líta með raunsæi í eigin barm”.

Ítarlega var fjallað um þorskastríðin í fjölmiðlum. Þessi gögn sýna vel tíðarandann og flokksblöðin á Íslandi eru góð heimild um stjórnmálabaráttuna og óeininguna sem oft ríkti hér heima fyrir. Frásagnir blaða af ásiglingum í seinni þorskastríðunum eru líka athyglisverðar. Í bresku blöðunum bera Íslendingar einatt ábyrgð á árekstrunum en því er auðvitað þveröfugt farið í þeim íslensku.[13]Hér duga þessar heimildir ekki nema menn ákveði bara að trúa einum frekar en öðrum.

Fyrri rannsóknir fræðimanna á þorskastríðunum eru vitaskuld góðra gjalda verðar. Það einkennir sum þessara rita, til dæmis verk Hannesar Jónssonar og Davíðs Ólafssonar, að höfundarnir voru sjálfir í eldlínunni.[14]Ævisögur og endurminningar eru líka því marki brenndar að söguhetjan segir söguna frá eigin sjónarhóli—eða stjórnpalli. Þá er gott að muna, eins og Lúðvík Jósepsson bendir á í formála sinnar landhelgisbókar, að frásögnin þyki eflaust jafn umdeild og skrásetjarinn var sjálfur.[15]Sama má segja um viðtöl. Á hinn bóginn geta þau verið mjög gagnleg vegna þess að menn í lykilstöðu treysti sér til að segja frá ýmsu sem ekki þótti ráðlegt fyrr en öldurnar hafði lægt.

Hvað þykist þú vita! Hverjir eiga að segja sögu þorskastríðanna?

Hvor er hæfari til að segja frá því sem gerðist í þorskastríðunum; sá sem var á staðnum eða sá eða sú sem á eftir kemur? „Efniviðurinn er ekki árennilegur fyrir þá sem koma að honum með litla reynslu aðra en felst í fræðilegri þjálfun”, skrifaði Björn Bjarnason alþingismaður til að mynda um landhelgismálið í heild sinni.[16]En getur ekki líka verið að það sé illmögulegt að átta sig á gangi þorskastríðanna ef menn voru í hita leiksins og minni manna og skilningur markist af því?

Til samanburðar má nefna afstöðu breskra fræðimanna til friðþægingar Neville Chamberlains, forsætisráðherra Breta, gagnvart Hitler árin fyrir seinni heimsstyrjöld og gagnrýni Winston Churchills á þá stefnu. Í dag hafa margir sagnfræðingar mun meiri skilning á ákvörðunum Chamberlains en áður tíðkaðist enda eru þeir ekki „fangar minninganna frá 1938-40”, eins og einn þeirra komst að orði.[17]Eldri spekingar kvarta hins vegar sumir yfir þessum galgopum og segja þá líða fyrir það að hafa aldrei tekið þátt í stjórnmálum sjálfir og hvað þá að þeir hafi verið á staðnum fyrir stríð. Þeir geti því ekki dæmt jafnvel um það sem gerðist og þeir sem upplifðu atburðina.[18]Auðvitað ætti niðurstaðan að vera sú að hvorir tveggja geta bætt miklu við þekkingu okkar á þorskastríðunum, þeir sem voru í átökunum miðjum á sínum tíma og þeir sem líta á þau síðar meir frá víðara sjónarhorni þegar ró hefur færst yfir sviðið.

Enginn má sköpum renna. Voru þorskastríðin óhjákvæmileg?

Þeir, sem líta yfir liðna tíð, freistast gjarnan til að álíta að það sem gerðist hlyti að hafa gerst.[19]Þeir, sem hafa skrifað um þorskastríðin hér á landi, hafa flestir komist að þeirri niðurstöðu að andstæðingarnir hafi einir getað tekið annan pól í hæðina. Íslensk stjórnvöld hafi hins vegar orðið að færa út landhelgina hverju sinni. Raunin var þó sú að ráðamenn í Reykjavík gátu reynt að afstýra illdeilum meir en þeir gerðu.

Árið 1952 var Bretum mest í nöp við grunnlínuna sem lokaði Faxaflóa, frá Malarrifi að Geirfugladrangi [Aths.: Þetta er rangt, á að vera: Eldeyjardrangi, sjá t.d. hér]. Hugsanlegt er að samkomulag hefði náðst um útfærsluna þetta ár ef íslensk stjórnvöld hefðu fallist á að láta línuna aðeins ná að Garðskaga.[20]Auðvitað er engu hægt að slá föstu um það en svona sagnfræði í viðtengingarhætti varnar því að allt líti út fyrir að hafa verið óhjákvæmilegt. Sama má segja um þorskastríðið sem hófst 1958. Svipaður árangur hefði getað náðst, til lengri tíma litið, ef útfærslan hefði verið skemmri í fyrstu eða henni slegið á frest í örfá ár. Þá hefði ekkert þorskastríð orðið og þótt síaukin sókn hafi ógnað fiskstofnum við landið er fráleitt að fullyrða að þeir hefðu ekki þolað frestun á tólf mílna lögsögu um stundarsakir.

Öðru þorskastríðinu 1972-73 var líka hægt að varna. Embættismenn í utanríkisráðuneytinu voru margir óánægðir með stífni vinstri stjórnarinnar sem þá var við völd. Í allri þorskastríðssögunni gilti það hins vegar í íslenskri innanlandspólitík að þrjóska taldist til kosta en ekki lasta. Það hefur til dæmis verið sagt að sigra í landhelgismálinu megi þakka hinni „óbilgjörnu stefnufestu” Lúðvíks Jósepssonar.[21]Í fjögurra og tólf mílna átökunum gáfu útlendingar mönnum eins og Ólafi Thors og Pétri Benediktssyni svipaða dóma. Þeir voru sagðir þverari en Molotov í Moskvu og viðurkenndu fúslega að þeir stefndu að „skilyrðislausri uppgjöf” andstæðingsins.[22]Það er auðvitað gott í stríðum en ekki í samningum.

Óbilgirni íslenskra ráðamanna réð líka miklu um að svo fór sem fór í 200 mílna deilunni þegar stjórn Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks var við völd. Andstæðingar sjálfstæðismanna hafa til dæmis haldið því fram að þeir hafi viljað eigna sér eina útfærslu í landhelgismálinu, enda voru þeir sakaðir um linkind í 12 og 50 mílna átökunum. Og spenna innan stjórnarinnar kristallaðist í frægri togvíraklippingu snemma árs 1976 þegar Geir Hallgrímsson forætisráðherra var í London að ræða við breska ráðamenn sem gerðu ráð fyrir að friður héldist á miðunum á meðan. Ólafur Jóhannesson, dómsmálaráðherra og yfirmaður Landhelgisgæslunnar, leyfði hins vegar klippingar löngu eftir að Geir var farinn út. Eftir á hefur sjálfstæðismenn, sem til þekktu, grunað að Ólafur hafi gert þetta til að torvelda Geir að finna lausn á deilunni. Framsóknarmenn telja hins vegar að sjálfstæðismenn hafi öfundað Ólaf vegna þess að hann var álitinn „harði maðurinn” í ríkisstjórninni sem var auðvitað meira lof en að þykja sáttfús eins og Geir.[23]

Forsætisráðherra var friðarins maður og vildi koma meir til móts við Breta í síðasta þorskastríðinu en raun var á. Innanlandspólitík og almenningsálitið í landinu leyfði það hins vegar ekki. Þrjóskan og þrákelknin gat þannig verið Íslendingum til tjóns því þótt verndun fiskimiðanna hafi verið nauðsynleg er ekki þar með sagt að útfærslurnar og þorskastríðin hafi verið það hverju sinni. Of mikil nauðhyggja hefur einkennt íslensk skrif um þessi átök.

„Rétt eða rangt, mitt land”. Var rétturinn alltaf Íslands megin?

Þorskastríðin tengjast þróun hafréttar. Þau snerust öðrum þræði um túlkun á alþjóðalögum og venju. Íslenskir ráðamenn héldu auðvitað fram lagalegum rétti Íslands til að vernda fiskimiðin umhverfis landið. Sjónarmiðið var í raun á þann veg að það sem væri gott fyrir Ísland væri rétt, svipað og orðtak Englendinga frá heimsvaldaskeiði þeirra, „rétt eða rangt; mitt land”—right or wrong, my country.

Útfærslan í fjórar mílur 1952 var nær algerlega í samræmi við alþjóðalög á þeim tíma. Mestu máli skipti úrskurður Alþjóðadómstólsins í Haag í deilumáli Norðmanna og Breta í desember 1951. Bretar höfðu kært grunnlínur Norðmanna fyrir Norður-Noregi til dómstólsins sem ákvað að þær stæðust lög. Þótt embættismenn og lögfræðilegir ráðunautar í breska utanríkisráðuneytinu viðurkenndu það ekki opinberlega voru þeir sammála um að dómurinn þýddi að Íslendingar mættu sigla í kjölfar Norðmanna.[24]Faxaflóalínan þótti þó „djörf” að mati sérfróðra manna sem íslensk stjórnvöld ráðfærðu sig við og Ólafur Thors atvinnumálaráðherra viðurkenndi að Alþjóðadómstóllinn gæti hæglega talið hana í bága við alþjóðalög.[25]Á það reyndi þó ekki því bresk stjórnvöld vonuðust í fyrstu til að löndunarbannið beygði Íslendinga og þau vildu líka forðast málskot til Haag og nær öruggan ósigur þar í meginatriðum.[26]

Réttur Íslendinga til aðgerða var ekki jafn augljós árið 1958 og í þorskastríðinu sem fylgdi skiptu lagaleg rök svo ekki höfuðmáli. Lyktir þess árið 1961 eru hins vegar fróðlegar því ríkisstjórn Sjálfstæðis- og Alþýðuflokks, viðreisnarstjórnin, samdi við Breta um að kæmi til frekari útfærslu gegn vilja þeirra mætti skjóta málinu til Alþjóðadómstólsins. Vinstri stjórnin, sem komst til valda árið 1971, var staðráðin í að færa út landhelgina hvað sem liði samningnum við Breta. Var hún í rétti til þess? Bretar, og reyndar Vestur-Þjóðverjar líka sem höfðu samið á svipaðan hátt við Íslendinga, sökuðu þá um svik og vísuðu deilunni til Alþjóðadómstólsins sem ákvað að hann hefði lögsögu í málinu.

Stjórnin ákvað að sniðganga dómstólinn. Sagt hefur verið að það megi færa „góð og gild rök, bæði lögfræði- og stjórnmálalegs eðlis, að hvorri leiðinni sem er, þ.e. að mæta fyrir dómstólnum eða mæta ekki”.[27]Sjálfstæðismenn og Alþýðuflokksmenn, sem sátu í stjórnarandstöðu, voru í fyrstu eindregið á móti stefnu ríkisstjórnarinnar og sú ákvörðun þeirra að samþykkja einhliða útfærslu í 50 mílur réðst fyrst og fremst af innanlandspólitík, ekki innri sannfæringu um lagaleg rök. Einnig má álykta að hefði Bjarna Benediktssonar enn notið við hefði Sjálfstæðisflokkurinn tæplega fallist á að samningurinn frá 1961 ætti ekki lengur við.[28]

Loks má íhuga það sjónarmið að verndun fiskimiða og útfærsla fiskveiðilögsögunnar hafi verið lífshagsmunamál þjóðarinnar. Þetta er rétt en þýðir ekki að allar ákvarðanir íslenskra ráðamanna verði um leið réttlætanlegar í nafni þjóðfrelsis og brýnna þjóðarhagsmuna. Þessi siðferðis-, efnahags- og þjóðlegu rök má ekki nota eins og óútfyllta ávísun sem dugi til að verja allt sem var gert til að öðlast einkarétt á fiskimiðunum umhverfis landið.

 „Allir sem einn”. Var þjóðareining í þorskastríðunum?

Goðsögnin um þjóðareiningu í þorskastríðunum lifir góðu lífi. Sagan er sögð þannig að Íslendingar hafi staðið saman „allir sem einn”.[29]Þjóðin var sannarlega sameinuð í andúð á andstæðingnum um leið og herskipin komu á vettvang. Jafnframt var hún sameinuð um það lokamarkmið að öðlast ein yfirráð yfir auðlindunum í hafinu umhverfis landið. Það er því gjarnan sagt að þótt einhugur hafi ríkt um takmarkið hafi verið ágreiningur um leiðir eins og vera vill og skiljanlegt sé í svo veigamiklu máli.

Þessi söguskoðun er óheppileg. Einingin er ýkt og ágreiningurinn vanmetinn. Til samanburðar má nefna að sama gilti lengi um sögu sjálfstæðisbaráttunnar sjálfrar og gildir jafnvel enn að einhverju leyti. Tvískiptinguna meingölluðu í einingu um markmið en ágreining um leiðir má líka bera saman við stjórnmálabaráttuna eftir lýðveldisstofnun. Hvað myndi það segja að lýsa henni á þann veg að þótt hina ýmsu flokka hafi greint á um leiðir hafi þeir allir haft það sama markmið að bæta velsæld þjóðarinnar? Slík lýsing útskýrir auðvitað ekki neitt.

Hér er ekki rúm til að rekja allan þann ágreining sem einkennir sögu þorskastríðanna. Stjórnmálamenn deildu sín á milli, embættismenn deildu við ráðherra, varðskipsmenn deildu á ráðamenn og þar fram eftir götunum. Óeining var eðlilegt ástand í landhelgismálinu; samstaðan var óeðlileg og viðkvæm og Bretar bjuggu hana einir til, tímabundið, með því að halda að þeir gætu náð því fram með notkun herskipa sem þeim tókst ekki með viðræðum og veigaminni þrýstingi. Í stað skiptingarinnar í samstöðu um markmið og ágreining um aðferðir væri betra að tala um þvingaða einingu út á við og sífelldar deilur innan eigin raða.

„Vald hinna veiku”. Hvað réð úrslitum um lyktir þorskastríðanna?

Hvernig stendur á því að herlaus smáþjóð á hjara veraldar hafði betur í harðvítugri milliríkjadeilu við öflugt stórveldi sem taldi sig hafa brýna hagsmuni að verja? Margar skýringar koma til greina og hér koma kenningar fræðanna að miklu gagni, einkum þær sem snúast um vald og mátt í alþjóðasamskiptum. Þorskastríðin sýna vel hve vald er margþætt á alþjóðavettvangi og stjórnmálafræðingar hafa einmitt margir bent á þau til að styðja kenningar um þetta efni. Samkvæmt raunhyggju, realisma, liggur valdið hjá hinum sterku og hinir veikari verða að sætta sig við vilja þeirra. Hugtök eins og hervald og efnahagsmáttur skipta því meginmáli í útreikningum raunsæissinna á valdi í deilum ríkja.

Stíf raunhyggja er greinilega á skjön við staðreyndir þorskastríðanna.[30]Hefði hernaðaðarmáttur skipt meginmáli hefðu Bretar getað sökkt varðskipaflota Íslendinga á nokkrum dögum. Slíkur yfirgangur hefði hins vegar verið fordæmdur á seinni hluta tuttugustu aldar. Raunveruleiki þorskastríðannavirðist því samræmast betur hugsjónastefnu, ídealisma eða líberalisma, og kenningum um síaukin tengsl ríkja á öllum sviðum, eða samþættingu (interdependenceá ensku). Hagsmunir Breta og hagsmunir Íslendinga voru orðnir mun samofnari en þeir höfðu áður verið. Aukin viðskipti og samskipti lýðræðisríkja útilokuðu að eitt ríki beitti annað hervaldi til að ná sínu fram í deilum. Eftirtaldir þættir útskýra því hvers vegna Íslendingar höfðu betur í þorskastríðunum:

1)      Skuldbinding.

2)      Þróun hafréttar.

3)      Vígstaðan á miðunum.

4)      Smæð Íslands.

5)      Hernaðarmikilvægi Íslands.

1) Skuldbinding (commitment á ensku) er þekkt hugtak í alþjóðasamskiptum. Þeir, sem telja sig eiga meira undir því að hafa sigur í milliríkjadeilu eða stríði, eru þrautseigari í átökum. Í þorskastríðunum jók þjóðareiningin út á við styrk Íslendinga gagnvart Bretum og öðrum útlendingum. Deilurnar heima fyrir og á bak við tjöldin juku jafnvel styrk íslenskra ráðamanna því þeir gátu sagt að því miður gætu þeir ekki sýnt sáttahug vegna þess að þá yrði fjandinn laus á Íslandi. Augljós hætta á ofveiði jók einnig þann sannfæringarkraft sem Íslendingar höfðu í átökunum.

2) Þróun hafréttar kom Íslandi líka til góða. Snemma á áttunda áratugnum var augljóst að 12 mílna landhelgi hlyti ekki náð alþjóðasamfélagsins og samkomulag gæti aðeins náðst um víðari lögsögu. Það voru einkum ríki í Suður-Ameríku og þriðja heiminum sem börðust fyrir breytingum og þau hefðu haft sitt fram, hvað sem Íslendingar gerðu á heimaslóðum. Atbeini Íslands og aðgerðir skiptu vissulega máli en 200 mílna efnahagslögsaga væri við lýði um víða veröld þótt engin þorskastríð hefðu verið háð.

3) Vígstaðan á miðunum réð miklu um sigur Íslendinga. Í fyrsta lagi gátu veiðar undir vernd í sérstökum hólfum, eins og Bretar stunduðu í þorskastríðunum, aldrei gengið til lengdar. Í fyrsta þorskastríðinu gekk herskipaverndin þó vel að því leyti að íslensku varðskipin náðu ekki að koma í veg fyrir veiðar togaranna. Í átökunum á áttunda áratugnum komu togvíraklippurnar aftur á móti til sögunnar. Í herfræðum eru það algild sannindi að ný tækni getur gerbreytt valdajafnvægi stríðandi fylkinga og klippurnar gerðu það svo sannarlega. Skipakostur var Íslendingum líka að ýmsu leyti til góða og starfsreynsla varðskipsmanna gerði þá betur í stakk búna að berjast á Íslandsmiðum. Áhafnir bresku herskipanna voru hins vegar ekki þjálfaðar í þeirri list að bægja varðskipi frá togara án þess að beita byssum.

Dugnaður og afrek varðskipsmanna gat þó jafnvel torveldað leiðina að samningum. Rétt fyrir útfærsluna í 12 mílur 1. september 1958 ítrekuðu Hermann Jónasson forsætis- og dómsmálaráðherra og Pétur Sigurðsson gæsluforstjóri að fyrst um sinn myndu Íslendingar láta nægja að skrá nafn og númer breskra togara innan nýju landhelginnar. Þeir tóku skýrt fram að ekki yrði reynt að færa togara til hafnar. Eiríkur Kristófersson, skipherra á flaggskipinu Þór, hafði hins vegar ímugust á Pétri og þeir embættismenn voru til sem óttuðust baráttuhug Eiríks.[31]Skemmst er frá því að segja að Þór reyndi að taka togara strax að morgni 2. september, í bága við áform stjórnvalda. Mikil harka hljóp því strax í stöðuna á miðunum og vonir um málamiðlun hurfu á svipstundu. Á áttunda áratugnum kom líka fyrir að íslenskir ráðamenn kvörtuðu yfir kappi varðskipsmanna.

4) Smæð Íslands kom að gagni í landhelgismálinu. Á alþjóðavettvangi áttu Íslendingar samúð þeirra sem sáu Davíð berjast við Golíat úti á Atlantshafi. Jafnvel í Bretlandi sjálfu gætti þessarar samúðar í garð lítilmagnans. Þetta sást til dæmis vel í upphafi landhelgissögunnar eftir seinni heimsstyrjöld, árið 1948 eða þar um bil. Ísland var þá því sem næst gjaldþrota eftir gósentíð stríðsáranna. Ísland var í raun Nýfundnaland norðursins, efnahagsleg nýlenda sem átti allt sitt undir velvilja efnaðri þjóða. Bandaríkjamenn björguðu Íslendingum með Marshall-aðstoð og annarri fyrirgreiðslu og Bretar veittu líka lán til togarasmíða í Bretlandi. En hefðu Bretar—og Bandaríkjamenn sem voru alla tíð andsnúnir landhelgisstefnu Íslendinga—séð fyrir þróun mála hefði þeim verið í lófa lagið að skilyrða stuðninginn við hófsemi í landhelgismálinu.[32]Þetta gerðist ekki, að hluta til vegna þess að vestrænir valdhafar vissu vel að sjávarútvegur var um þessar mundir eina bjargráð Íslendinga og „það er ómögulegt að láta 130 þúsund manna þjóð svelta í hel”, eins og breskur embættismaður komst að orði undir lok fimmta áratugarins.[33]Meginástæðan var hins vegar sú að vesturveldin þurftu líka á Íslandi að halda.

5) Hernaðarmikilvægi Íslands skipti sköpum í landhelgisbaráttunni Strax í fjögurra mílna deilunni sást að Bretar, og Bandaríkjamenn að baki þeirra, höfðu áhyggjur af því að andstaða við áform Íslendinga yki fylgi við vinstri öfl á Íslandi og gæti jafnvel ógnað þátttöku landsins í varnarsamstarfi vestrænna ríkja. Þörf þeirra fyrir hernaðaraðstöðu hérlendis gerði að verkum að vald eða styrkur íslenskra ráðamanna í landhelgisdeilunum öllum stórjókst. Raunsæissinnar, realistar, viðurkenna að smáríki geti búið yfir kostum af þessu tagi og einn helsti postuli þeirra á seinni hluta síðustu aldar, Hans J. Morgenthau, nefndi Ísland sérstaklega í því sambandi.[34]

Íslendingar vissu auðvitað af þessum styrk. „Við notuðum NATO, alveg undir drep”, sagði Matthías Johannessen síðar: „[Henry] Kissinger, hann rekur upp ramakvein í minningum sínum út af Íslandi og minnist á Ísland sem dæmi um það hvernig lítil þjóð gat kúgað stórveldi eins og Bandaríkin. Ég vona bara að það sé rétt!”[35](Kissinger hafði minnst á orð Bismarcks Þýskalandskanslara um „vald hinna veiku” í alþjóðamálum því þeir gætu leyft sér ýmislegt sem voldugri ríki teldu ekki við hæfi)[36]. Andstæðingar Íslendinga voru, eins og gefur að skilja, lítt hrifnir af hinni kaldrifjuðu reikningslist þeirra. Breskur diplómat, sem átti í höggi við íslenska ráðamenn í 50 mílna deilunni, sagði síðar að frá upphafi hefði verið erfitt að semja við þá sem sviku gilda samninga og gengu óhikað eins langt og þeir frekast gætu, án nokkurs tillits til hins aðilans:

Ég man að ég sagði að kæmi ég einhvern tímann aftur til annarrar jarðvistar myndi ég óska mér að verða forsætisráðherra í litlu eyríki eins og Íslandi ... því þá gæti ég vafið öllum stórveldunum um fingur mér. Ég þyrfti enga ábyrgð að sýna; ég gæti kúgað þau út í ystu æsar og barið í gegn hreint fáránlega samninga.[37]

Smáþjóð í hörðum heimi þurfti auðvitað fyrst og fremst að hugsa um og verja eigin hagsmuni. Köld raunsæishyggja réð miklu um úrslit þorskastríðanna. Fyrir kom að breskir embættismenn spurðu sig hvort Íslendingar mættu ekki sigla sinn sjó; hvort þeir mættu ekki reka Bandaríkjaher úr landi og segja sig úr Atlantshafsbandalaginu eins og þeir hótuðu eða vöruðu við í þorskastríðunum. En svo sterk var staða Íslands í eldlínu kalda stríðsins að Bretar gátu aldrei litið framhjá hernaðarmikilvægi landsins og beitt öllu afli til að hafa sigur í fiskveiðideilunum. Kalda stríðið kom Íslendingum því mjög vel í þorskastríðunum og í raun má segja að „kommagrýlan” hafi verið sérstaklega góður liðsmaður í þeim öllum.

Innanlandspólitík í utanríkismálum. Hvað réð ákvörðunum valdhafa í þorskastríðunum?

Ákvarðanataka í stjórnkerfum er allviðamikið viðfangsefni í stjórnmálafræði og sagnfræðingar geta haft mikið gagn af þeim kenningum og rannsóknum sem fjalla um það. Í stuttu máli eru fræðimenn sammála um að valdhafar eru ekki rökfastar reikningsvélar sem finna út kost og löst á hverri ákvörðun. Menn eru fordómafullir, þeir hafa sérhagsmuni og geta ekki vitað allt sem þarf að vita til að komast að rökréttri niðurstöðu. Menn hafa rangar forsendur og taka því rangar ákvarðanir.

Þorskastríðin eru kjörið dæmi. Hefðu breskir ráðamenn vegið og metið vígstöðuna frá öllum hliðum hefðu þeir komist að raun um að flotavernd á Íslandsmiðum skilaði örugglega ekki tilætluðum árangri. Þeir létu hins vegar stjórnast um of af röngu mati á styrk þeirra sjálfra og Íslendinga, þeir voru of stoltir og þeir gengu of langt í að gera togaraeigendum og sjómönnum til geðs. Áhrif innanlandsmála á utanríkisstefnu eru einmitt sérrannsóknarefni í ákvarðanafræðum. „Innenpolitik er inni”, segja menn og vísa á bug þeim frægu orðum þýska sagnfræðingsins Leopolds von Ranke að utanríkisstefna eigi að vera í fyrirrúmi og innanlandspólitík skipti litlu máli í samskiptum ríkja.[38]Í þorskastríðunum skipti innanlandspólitík sköpum við mörkun utanríkisstefnunnar, bæði í London og Reykjavík. Skýrt skilgreindur „þjóðarhagur” réð ekki ákvörðunum þar. Íslenskir valdhafar höfðu flokkspólitík til dæmis alltaf í huga. Að mati þeirra var aðalóvininn ekki endilega að finna handan við hafið heldur í öðrum flokkum innanlands. Saga þorskastríðanna verður ekki jafn glæst fyrir vikið en hún verður þó réttari.

Sjálfstæðisbarátta til sjávar. Er þorskastríðunum lokið?   

Menn segja gjarnan að þorskastríðin hafi verið framhald sjálfstæðisbaráttunnar.[39]Því má spyrja hvort þeim sé lokið. Í fyrsta lagi má segja að fyrst þorskastríðin snerust um yfirráð yfir Íslandsmiðum geti Íslendingar glatað þeim sigrum sem þeir unnu á seinni hluta síðustu aldar með því að hleypa erlendum þjóðum aftur inn í auðlindina. Þessi rök eru til dæmis rík í huga þeirra sem berjast gegn aðild Íslands að Evrópusambandinu og þegar Davíð Oddsson forsætisráðherra beitti þeim í erindi í sendiráði Íslands í London árið 2001 var við hæfi að á veggnum fyrir aftan hann héngu fjölmargar skopteikningar frá átökunum við Breta.[40]Að þessu leyti má því segja að þorskastríðunum ljúki aldrei. Á sama hátt má segja að þorskastríðunum sé ekki endilega lokið því Íslendingar stefna að auknum réttindum utan tvö hundrað mílna lögsögunnar.

Önnur leið til að nálgast spurninguna um lok þorskastríðanna liggur hins vegar í viðmóti Íslendinga til átakanna, aldarfjórðungi eftir endalok þeirra. Hefur það langur tími liðið frá lokum þorskastríðanna að Íslendingar geti vegið þau og metið á sama hátt og menn hafa til dæmis verið að endurskoða sjálfstæðisbaráttuna? „[B]aráttunni fyrir sjálfstæði Íslands er lokið”, sagði Guðmundur Hálfdanarson sagnfræðiprófessor til dæmis um miðjan síðasta áratug.[41]Hetjuljóminn, sem einkenndi sjálfstæðissöguna, á ekki lengur við, enda má líka vitna í þau orð Guðmundar að frekari skrif um sjálfstæðisbaráttuna á næstu árum muni „að öllum líkindum reka síðasta naglann í líkkistu einingarsögunnar”.[42]Saga þorskastríðanna þarf á svipaðri endurskoðun að halda. Þetta greinarkorn er að því leyti einn lítill nagli í líkkistuna fyrir einingar- og hetjusögu þeirra. Þorskastríðunum er lokið.


[1]Eina fræðiritið á íslensku um öll þorskastríðin er Björn Þorsteinsson, Tíu þorskastríð 1415-1976 (Reykjavík, 1976).

[2]Cod War III Between Iceland and Great Britain (Reykjavík, 1975).

[3]Björn Þorsteinsson, Tíu þorskastríð. Sjá einnig Albert Jónsson, „Tíunda þorskastríðið”, Saga XIX (1981), bls. 5-106. Sumir útlendingar hafa fylgt fordæmi Björns. Sjá t.d. Jan P. Jansen og Per Chr. Blichfeldt, Havets voktere. Historien om Kystvakten (Osló, 1998), bls. 12.

[4]Björn Þorsteinsson, „Þorskastríð og fjöldi þeirra”, Saga XXI (1983), bls. 236-244.

[5]Gísli Ágúst Gunnlaugsson, „Fiskveiðideila Íslendinga og Breta 1896 og 1897. Bresk flotadeild vitjar Íslands”, Saga XVIII (1980), bls. 77-114. Gylfi Þ. Gíslason, Viðreisnarárin (Reykjavík, 1993), bls. 155.

[6]Björn Þorsteinsson, Tíu þorskastríð, 239.

[7]Public Record Office, London[hér eftir PRO]. MAF209/1476, minnisblað S.W., 14. sept. 1953, og FO371/106344, Ólafur Thors til Anthony Nuttings, 14. jan. 1953.

[8]Edward Said, Orientalism (New York, 1979). Sjá einnig Andrew J. Rotter, „Saidism without Said: Orientalism and U.S. Diplomatic History” (ritdómagrein), American Historical Review, 105 árg., nr. 4, 2000, bls. 1205-1217, og Ngaire Woods, „The Uses of Theory in the Study of International Relations”. Explaining International Relations Since 1945. Ngaire Woods ritstjóri (Oxford, 1996), bls. 24-25.

[9]Frank Goldsworthy, „More Fun Than Fury in the Fish War”, United States Naval Institute Proceedings, 87. árg., nr. 2, 1961, bls. 58-67. „Front line in Arctic”, Navy News, janúar 1976, bls. 1.

[10]Albert Jónsson, „Tíunda þorskastríðið”, bls. 9.

[11]Þjóðskjalasafn Íslands [hér eftir ÞÍ]. Sögusafn utanríkisráðuneytis, 1993-3-1, Kristinn Guðmundsson til utanríkisráðuneytis, 8.10.1958. PRO. FO371/134993, minnisblað Gilchrists, 8.10.1958. „[Q]uite worked up”, var lýsing Gilchrists á Kristni.

[12]Sjá t.d. umfjöllun Matthíasar Johannessens um skýrslur erlendra sendimanna á Íslandi fyrstu árin eftir seinni heimsstyrjöld. Matthías Johannessen, Ólafur Thors. Ævi og störf II (Reykjavík, 1981), bls. 7-37, 352-355.

[13]Sjá t.d. Albert Jónsson, „Tíunda þorskastríðið”, bls 40 (neðanmálsgrein), og Gunnar Karlsson, Iceland’s 1100 Years. The History of a Marginal Society (London, 2000), bls. 346.

[14]Hannes Jónsson, Friends in Conflict:The Anglo-Icelandic Cod War and the Law of the Sea (London, 1982), og Davíð Ólafsson, Saga landhelgismálsins. Baráttan fyrir stækkun fiskveiðilögsögunnar í 12 mílur (Reykjavík, 1999).

[15]Lúðvík Jósepsson, Landhelgismálið. Það sem gerðist bak við tjöldin (Reykjavík, 1989).

[16]Björn Bjarnason, „Forsendur sigra í landhelgismálinu”, Morgunblaðið, 3. des. 1999.

[17]John Ramsden, „Ending in Failure” (ritdómur um David Dutton, Neville Chamberlain, og Robert Self (ritstj.), The Neville Chamberlain Diary Letters), Times Literary Supplement, 17.8.2001, bls. 25.

[18]Graham Stewart, „Churchill without the rhetoric” (ritdómagrein), The Historical Journal, 43. árg., nr. 1, 2000, bls. 303-307.

[19]Sjá t.d. Richard K. Herrman og Richard Ned Lebow, „Policymakers and the Cold War’s End: Micro and Macro Assessments of Contingency”, Cold War International History Project Bulletin, nr. 12-13, 2001, bls. 337-340, og Philip E. Tetlock og Richard Ned Lebow, „Poking Counterfactual Holes in Covering Laws: Cognitive Styles and Historical Reasoning”, American Political Science Review, 95. árg, nr. 4, 2001, bls. 829-843.

[20]Sját.d. PRO. FO371/100631, Greenway til Edens, 6. maí 1952. Einnig FO371/111534, minnisblað Wards, 17. nóv.1954.

[21]Gunnar Karlsson, „Stjórnmálamaður 20. aldar”, DV, 4. jan. 2001.

[22]PRO. FO371/111534, minnisblað Hohlers, 15. nóv. 1954, og FO371/116438, minnisblað Harphams, 21. jan. 1955.

[23]Sjá t.d. Örnólfur Árnason, Járnkarlinn. Matthías Bjarnason ræðir um ævi sína og viðhorf (Reykjavík, 1993), bls. 181-182, og Dagur B. Eggertsson, Steingrímur Hermannsson. Ævisaga II (Reykjavík, 1999), bls. 163.

[24]PRO. FO371/100628, minnisblöð Whitwells og Johnsons, 21. jan. 1952.

[25]Bókasafn Seðlabanka Íslands. Gögn Davíðs Ólafssonar. Pétur Sigurðsson, „Skýrsla um sendiför 12.-27. febrúar 1952”. Matthías Johannessen, Ólafur Thors II, bls. 206.

[26]T.d. PRO. MAF209/1478, Wall til Hohlers, 6. sept. 1954. Það er því rangt sem Andrew Gilchrist hélt fram að Íslendingar hefðu einir staðið í vegi fyrir því að deilunni yrði skotið til Alþjóðadómstólsins. Sjá Andrew Gilchrist (Jón O. Edwald íslenskaði), Þorskastríð og hvernig á að tapa þeim (Reykjavík, 1977), bls. 94-95.

[27]Guðmundur Alfreðsson, „Útfærsla íslensku fiskveiðilögsögunnar í 50 mílur og dómsaga Alþjóðadómstólsins”. Ólafsbók. Afmælisrit helgað Ólafi Jóhannessyni sjötugum. Steingrímur Jónsson ritstjóri (Reykjavík, 1983), bls. 355.

[28]Sjá t.d. John Griffiths, Modern Iceland, (London, án útgáfuárs), bls. 144, og ÞÍ. Skjalasafn forsætisráðuneytis. 1989-B/555-1 L-1-II. Gunnar G. Schram og Már Elísson, „Greinargerð um leiðir til forgangsréttar Íslendinga á fiskimiðum landgrunnsins”, júní 1969.

[29]Kynningartexti á hulstri fyrir myndbandsþættina Síðasti valsinn. Margrét Jónasdóttir handritshöfundur.

[30]Hannes Jónsson hefur bent á þetta. Sjá t.d. Friends in Conflict, bls. 205.

[31]Gunnar M. Magnúss, Eiríkur skipherra (Reykjavík, 1967), 121-122, 126-127, 131-133, 164-165. Bréf Birgis Thorlacius til höfundar, 31. ágúst 2001.

[32]Á sjöunda áratugnum hvöttu bandarískir þingmenn t.d. til þess að fjárstuðningur við ríki Suður-Ameríku yrði ekki veittur nema þau fylgdu Bandaríkjunum í landhelgismálum. PRO. MT59/2981, Hutchinson, sendiráði Bretlands í Perú, til breska utanríkisráðuneytisins, 28. júní 1965.

[33]PRO. T236/2040, minnisblað í breska fjármálaráðuneytinu, 7. ágúst 1948.

[34]Hans J. Morgenthau, „Alliances in Theory and Practice”. Alliance Policy in the Cold War. Arnold Wolfers ritstjóri (Baltimore, 1959), bls. 190.

[35]Kalda stríðið(sjónvarpsþáttur í Ríkissjónvarpi, 15. maí 2000). Árni Snævarr og Valur Ingimundarson handritshöfundar.

[36]Henry Kissinger, Years of Upheaval (London, 1982), bls. 172.

[37]Viðtal höfundar við breskan diplómat, 18. jan. 2001.

[38]Fareed Zakaria, „Realism and Domestic Politics. A Review Essay”, International Security, 17. árg., nr. 1, 1992, bls. 177 og 198.

[39]Sveinn Sæmundsson, Guðmundur skipherra Kjærnested II (Reykjavík, 1985), bls. 115. Gunnar Karlsson, Iceland’s 1100 Years, bls. 2 og 347.

[40]Erindi Davíðs var á vegum Bresk-íslensku verslunarnefndarinnar (British Icelandic Chamber of Commerce), og var haldið 6. nóvember 2001.

[41]„Sagan og samtíminn. Ráðstefna um söguskoðun Íslendinga”, Saga XXXIII (1995), bls. 67.

[42]Guðmundur Hálfdanarson, Íslenska þjóðríkið – uppruni og endimörk (Reykjavík, 2001), bls. 41-42, 185.

Syndicate content


Drupal vefsíða: Emstrur